Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Mikið talar lögmaður stefnanda fallega íslensku“

Dóm­ari hrós­aði Vig­dísi Häsler fyr­ir að tala „fal­lega ís­lensku“ eft­ir að hún flutti mál fyr­ir dómi. Hún var einn við­mæl­enda Pressu í gær þar sem um­ræðu­efn­ið var inn­flytj­enda­mál og færsla ut­an­rík­is­ráð­herra um tjald­búð­irn­ar á Aust­ur­velli.

Ummæli Sigurðar Inga „Ég lofaði sjálfri mér því að ræða aldrei þetta mál aftur“

„Ég var búin að flytja heilt mál í heilan dag, einhverja fjóra klukkutíma. Ég var búin að tala þarna, flytja lokaræðu og leggja málið fyrir dóm. Svo er þinghaldi slitið og dómarinn segir „mikið talar lögmaður stefnanda fallega íslensku,“ sagði Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, áður lögfræðingur. „Hún var að hrósa mér en ég var búin að vera þarna allan liðlangan daginn að flytja mál fyrir hagsmunum einstaklings sem skiptir verulegu máli. Þetta var það eina sem sat í henni.“

Vigdís var einn viðmælenda Pressu í gær þar sem umræðuefnið var innflytjendamál og færsla utanríkisráðherra um tjaldbúðirnar á Austurvelli. Vigdís var ættleidd frá Indónesíu og hefur setið í stjórn Íslenskrar ættleiðingar og í stjórn evrópsku og norrænu ættleiðingarsamtakanna. Hún var aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, þáverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra árið 2017 en fyrir það var hún lögmaður hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 

Ummælin hafa enn áhrif á hana í dag 

Kjósa
79
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Hvernig finnst mér þessi grein?
    Ruglingsleg og samhengislaus. Um hvað snýst hún eiginlega?
    Dómari vill hrósa lögmanni fyrir vandaða málnotkun. Væntanlega meinar hún það. Hún hefur sennilega heyrt mismunandi góðar/vondar útfærslur á Íslensku í sínu starfi.
    Og svo gamalt mál sem gömlum karli varð á í messunni því hann er ekki fær um að fylgjast með nútímanum. Mest honum sjálfum til skammar.
    Og hvað svo?
    -10
  • Kristjana Magnúsdóttir skrifaði
    ALLIR HAFA GETU TIL AÐLÆRA EF RETT SKILYRÐI ERU FYRIR HENDI Í UPELDINU
    -10
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Það hefur farið framhjá henni þá að Framsókn er flokkurinn sem styður við hrein kynbóta stefnur bæði til sveita sem og í íslensku samfélagi. Það er þeim einfalt og eðlilegt að það eigi við manneskjur líka. Það hvísla aðilar bænda stéttarinnar á barnum og í fjósinu. Hitler hafði náttúrulega rétt fyrir sér um þessi kynflokka mál hvisluðu hrossabændurnir í Skagafirði. Það má ekki blanda saman reiðhesti og dráttarklárum eðlilega sögðu þeir í eldhúsinu. Sjálfstæðismenn sömuleiðis. Kleppur er víða.
    -9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár