Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurði hvort Bjarni og Þórdís hefðu reynt að hleypa illu blóði í kjaraviðræður

Í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­um stóð fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra fyr­ir svör­um um kjara­við­ræð­ur. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, spurði hvort að hún og Bjarni Bene­dikts­son væru að reyna að hleypa illu blóði í kjara­við­ræð­ur. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir vildi vita hvort ætti að af­henda helm­ingi vinnu­mark­að­ar­ins það að taka ákvarð­an­ir um rík­is­fjár­mál.

Spurði hvort Bjarni og Þórdís hefðu reynt að hleypa illu blóði í kjaraviðræður
Kjaraviðræður Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir létu Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur standa fyrir svörum á Alþingi í dag.

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, stóð fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Bæði Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, spurðu ráðherra út í afstöðu hennar gagnvart kjaraviðræðum. Vildi Þórhildur Sunna fá að vita hvort Þórdís og Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, væru að reyna að hleypa illu blóði í kjaraviðræður með ummælum sínum síðustu daga. Þorgerður Katrín ásakaði ríkisstjórnina um skort á pólitískri forystu í málaflokknum.

Er verið að reyna að stilla verkalýðshreyfingunni upp á móti Grindvíkingum?

Þórhildur Sunna vísaði í ræðu sinni í ummæli Bjarna frá mánudagskvöldinu þegar hann sagði að verkalýðshreyfingin þyrfti að slá af kröfum sínum til hins opinbera vegna aðgerða ríkisins í málefnum Grindavíkur. Þetta tók fjármálaráðherra síðar undir og sagði í gær að ekki væri hægt að nota sömu töluna tvisvar. 

„Hvert var …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár