Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kemur til Íslands frá Gaza: „Ég verð að halda áfram með líf mitt“

Asil Al Masri, sem slas­að­ist al­var­lega í loft­árás Ísra­els­hers á Gaza í októ­ber seg­ist hafa misst mik­il­væg­asta fólk­ið í lífi sínu í árás­inni en for­eldr­ar henn­ar, syst­ir og lít­ill frændi dóu í árás­inni. „En ég verð að halda áfram með mitt líf,“ seg­ir Asil. Hún og Su­leim­an bróð­ir henn­ar koma til Ís­lands í dag en þau eru nú bæði ís­lensk­ir rík­is­borg­ar­ar. Við­tal við þau var sýnt í Pressu í há­deg­inu.

„Það fyrsta sem ég ætla að gera er að læra íslensku. Ég hlakka mikið til þess,“ segir Asil Al Masri sem er sautján ára. Suleiman Al Masri stóri bróðir Asil segir að það hafi verið mikill léttir þegar þau hittust loksins í Belgíu á dögunum en Asil hafði þá verið á spítala í Egyptalandi í um tvö mánuði. „Núna ætla ég að gera allt til að hjálpa Asil litlu systur minni og saman munum við hjálpast að við að ná bata,“ segir Suleiman en Pressa ræddi við þau systkinin í gær, daginn áður en þau lögðu af stað til Íslands. 

Foreldrar Asil og Suleiman ásamt þremur frændum þeirraForeldrar Asil og Suleiman ásamt dóttursonum sínum. Amir sem var 5 ára er þarna í fangi ömmu sinnar en þau og pabbi Asil og Suleiman dóu öll í loftárás Ísraelshers 17. október.

Systkinin misstu foreldra sína, systur sína, mág og fimm ára …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár