Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kemur til Íslands frá Gaza: „Ég verð að halda áfram með líf mitt“

Asil Al Masri, sem slas­að­ist al­var­lega í loft­árás Ísra­els­hers á Gaza í októ­ber seg­ist hafa misst mik­il­væg­asta fólk­ið í lífi sínu í árás­inni en for­eldr­ar henn­ar, syst­ir og lít­ill frændi dóu í árás­inni. „En ég verð að halda áfram með mitt líf,“ seg­ir Asil. Hún og Su­leim­an bróð­ir henn­ar koma til Ís­lands í dag en þau eru nú bæði ís­lensk­ir rík­is­borg­ar­ar. Við­tal við þau var sýnt í Pressu í há­deg­inu.

„Það fyrsta sem ég ætla að gera er að læra íslensku. Ég hlakka mikið til þess,“ segir Asil Al Masri sem er sautján ára. Suleiman Al Masri stóri bróðir Asil segir að það hafi verið mikill léttir þegar þau hittust loksins í Belgíu á dögunum en Asil hafði þá verið á spítala í Egyptalandi í um tvö mánuði. „Núna ætla ég að gera allt til að hjálpa Asil litlu systur minni og saman munum við hjálpast að við að ná bata,“ segir Suleiman en Pressa ræddi við þau systkinin í gær, daginn áður en þau lögðu af stað til Íslands. 

Foreldrar Asil og Suleiman ásamt þremur frændum þeirraForeldrar Asil og Suleiman ásamt dóttursonum sínum. Amir sem var 5 ára er þarna í fangi ömmu sinnar en þau og pabbi Asil og Suleiman dóu öll í loftárás Ísraelshers 17. október.

Systkinin misstu foreldra sína, systur sína, mág og fimm ára …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár