Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Umsvif Ríkisútvarpsins verða minnkuð á auglýsingamarkaði

Út­varps­stjóri og menn­ing­ar-og við­skipta­ráð­herra hafa und­ir­rit­að nýj­an þjón­ustu­samn­ing við Rík­is­út­varp­ið sem gild­ir 2024-2027. Í hon­um er kveð­ið á um að um­svif RÚV verði minnk­uð á sam­keppn­is- og aug­lýs­inga­mark­aði á tíma­bil­inu.

Umsvif Ríkisútvarpsins verða minnkuð á auglýsingamarkaði
RÚV Stofnunin hefur sætt gagnrýni fyrir talsverð umsvif á auglýsingamarkaði.

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hafa undirritað nýjan þjónustusamning við Ríkisútvarpið til fjögurra ára. Hefur hann þegar tekið gildi. Í samningnum er kveðið á um að á gildistíma hans, árin 2024-2027, verði unnið að því að minnka umsvif RÚV á samkeppnismarkaði. Þetta verði til dæmis gert með því að takmarka birtingu auglýsinga eða breyta eðli og umfangi auglýsingasölu. 

Gert er ráð fyrir því að breytingarnar muni valda mögulegu tekjutapi hjá Ríkisútvarpinu vegna minni umsvifa á samkeppnismarkaði. Verði slíkt tekjutap mun ráðuneytið koma til móts við RÚV svo það geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu. 

Ríkisútvarpið er fjölmiðill sem starfar í almannaþágu samkvæmt lögum nr. 23/2013. Sinnir hann lýðræðislegu hlutverki með fréttaþjónustu og menningarlegu hlutverki með rækt við íslenska tungu og fjölbreyttu efni um listir. Áhersla er lögð á fjölbreytt framboð efnis …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSÞ
    Sveinn Snævar Þorsteinsson skrifaði
    Það er auglýsenda að ákveða hvar þeir auglýsa og þeir fá mesta áhorfið á RÚV.
    Það þýðir ekki að stofna útvarpstöðvar og fara svo að væla.
    Ætli íslendingar eigi ekki heimsmet í fjölda fjölmiðla miðað við mannfjölda ?
    -1
  • Gunnar Björgvinsson skrifaði
    Mér finnst að rúv ætti að auglýsa að vild og það væri þá hægt að nota peninginn til að styrkja einkarekna fjölmiðla.
    -2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu