Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gylfi Þór á leið undir feldinn

Gylfi Þór Þor­steins­son var sæmd­ur ridd­ara­kross­in­um í gær, sama dag og Guðni Th. Jó­hann­es­son til­kynnti að hann ætl­aði ekki að gefa kost á sér til áfram­hald­andi setu í embætti for­seta Ís­lands. Þeg­ar hef­ur fólk kom­ið að máli við Gylfa og hvatt hann til fram­boðs.

Gylfi Þór á leið undir feldinn
Gylfi Þór varð landsþekktur þegar hann sá um rekstur sóttvarnarhúsa Rauða krossins í kórónuveirufaraldrinum.

Samkvæmisleikurinn „Hver verður næsti forseti Íslands?“ hófst formlega í gær, á nýjársdag, eftir að Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti opinberlega að hann ætlaði ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi setu í embættinu.

Gylfi Þór Þorsteinsson er einn þeirra sem ýmsum þykja vænlegur arftaki hans. Gylfi er einn þeirra sem var sæmdur riddarakrossinum, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær en forseti, í þetta skiptið Guðni Th., veitir ávallt riddarakrossinn á fyrsta degi nýs árs. Heiðursmerkið fékk Gylfi „fyrir störf í þágu samfélags og mannúðar“.

Hann starfar nú sem teymisstjóri hjá Rauða krossi Íslands en varð landsþekktur þegar hann sá um rekstur sóttvarnarhúsa Rauða krossins í kórónuveirufaraldrinum.

Fengið áskoranir

„Eins og ég orðaði þetta við einn í gærkvöldi, og kannski orða aftur núna: Haldi þessar beiðnir áfram að koma til mín á næstu dögum …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Góður þar sem hann er. Takk samt! Er fólk að gera lítið úr fólki?
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
4
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár