Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Afklæddir Palestínumenn barðir og niðurlægðir af Ísraelsher

Tug­ir manna voru hand­tekn­ir í að­gerð­um Ísra­els­hers, neydd­ir til að af­klæð­ast og krjúpa á jörð­inni. Ísra­els­her seg­ir hand­tekna vera með­limi Ham­as, en með­al hand­tek­inna eru blaða­mað­ur, lækn­ar og aldr­að­ir.

Afklæddir Palestínumenn barðir og niðurlægðir af Ísraelsher
Afkæddir palestínskir fangar Tugir palestínskra karlmanna voru handteknir í gær, barðir og neyddir til að afklæðast.

Myndir af klæðalitlum palestínskum mönnum krjúpandi á jörðinni, umkringdir ísraelskum hermönnum með byssur, hafa dreifst víða í dag og í gær um samfélagsmiðla. Myndirnar eru frá því í gær og sýna fjöldahandtökur karlmanna frá Palestínu af Ísraelsher.

Tugir hafa verið handteknir að sögn ísraelskra hernaðaryfirvalda í aðgerð sem átti sér stað á Norður-Gasa. Mennirnir voru handteknir í Jabalia-flóttamannabúðunum og á nærliggjandi svæðum. Ísraelsher hefur ekki gefið skýringar á aðgerðinni, né staðfest hvort að um meðlimi Hamas eða almenna borgara sé að ræða.

Palestínskir fangar umkringdir hermönnum Ísraelshers

Blaðamaður Al Jazeera, Dima Khatib, deilir myndbandi af handteknu mönnunum á samfélagsmiðlinum X og segir að meðal þeirra beri hún kennsl á blaðamaðinn Diaa Al Kahlout. Hann hafi ekki flúið til suðurs þar sem hann hafi þurft að sjá um aldraða móður sína og barn með fötlun, sem hafi ekki getað rýmt svæðið. Kahlout er blaðamaður fréttamiðilsins The New Arab, …

Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VEK
    Védís Elsa Kristjánsdóttir skrifaði
    Enda fordæma Bandaríkjamenn ekki þessar aðfarir né annað sem Ísraelsmenn gera.
    0
  • IHÁ
    Ingvar Helgi Árnason skrifaði
    Man ekki einhver eftir Abu Ghraib fangelsinu í Bagdad, sem bandaríski herinn notaði til að niðurlægja nakta fanga sína?
    0
  • JL
    Jón Logi skrifaði
    Fyrrum fórnarlömb nasista umbreytst í sömu skrímslin. Þyngra en tárum taki að sjá þetta gerast, ísraelsmenn eru algjörlega heillum horfnir.
    0
  • IHÁ
    Ingvar Helgi Árnason skrifaði
    Ljótt er ef satt reynist
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Þetta er bara seinni Helförin.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
2
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
6
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár