Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Héldu brúðkaup í skugga náttúruhamfara

„Það var mjög skrít­ið. Þetta fór allt öðru­vísi en við ætl­uð­um,“ seg­ir El­ín Ósk Ein­ars­dótt­ir frá Grinda­vík sem gifti sig og sló upp veislu á laug­ar­dag, dag­inn eft­ir að þeim hjón­um var gert að yf­ir­gefa heim­il­ið sitt.

Héldu brúðkaup í skugga náttúruhamfara
Nýbökuð hjón Nýbökuð brúðhjón hjálpast að við flytja nauðsynjar frá Grindavík. Hér réttir Elín eiginmanni sínum kassa. Mynd: Golli

Elín Ósk Einarsdóttir og Róbert Leó Guðjónsson giftu sig á laugardag, daginn eftir að heimabær þeirra var rýmdur sökum jarðskjálfta og eldgosahættu. 

Þrír mánuðir eru síðan Elín Ósk Einarsdóttir og Róbert Leó Guðjónsson tóku ákvörðun um að ganga í hjónaband. Dagurinn var festur niður, laugardaginn 11. nóvember. Þau gátu hins vegar ekki séð fyrir að þennan laugardaginn yrði búið að rýma heimabæinn þeirra vegna náttúruhamfara. 

Elín Ósk var samferða ljósmyndara Heimildarinnar í björgunarsveitarbíl á leið inn í Grindavík, þangað sem hún var að sækja helstu nauðsynjar og sjógalla eiginmannsins, sem er sjómaður hjá Gjögri, sem gerir út frá Grenivík en landar í Grindavík. Það var skrítin tilfinning að koma aftur inn í bæinn, nú þegar allt er einhvern veginn breytt. 

„Á föstudag ætluðum við að undirbúa mat fyrir veisluna í Grindavík en út af skjálftunum færðum við okkur yfir til Keflavíkur og gerðum það þar. Við komum síðan heim rétt …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jarðhræringar við Grindavík

Íbúum leyft að dvelja næturlangt í Grindavík þótt lögreglan mæli ekki með því
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Íbú­um leyft að dvelja næt­ur­langt í Grinda­vík þótt lög­regl­an mæli ekki með því

Frá og með morg­un­deg­in­um verð­ur íbú­um og fólki sem starfar hjá fyr­ir­tækj­um í Grinda­vík heim­ilt að fara í bæ­inn og dvelja þar næt­ur­langt. Í ný­legri frétta­til­kynn­ingu lög­reglu­stjór­ans á Suð­ur­nesj­um er greint frá þessu. Íbú­ar eru þó var­að­ir við að inn­við­ir bæj­ar­ins séu í lamasessi og sprung­ur víða. Bær­inn sé því ekki ákjós­an­leg­ur stað­ur fyr­ir fjöl­skyld­ur og börn.
Tímabært að verja Reykjanesbraut
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Tíma­bært að verja Reykja­nes­braut

Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur seg­ir að það sé tíma­bært að huga að vörn­um fyr­ir Reykja­nes­braut­ina og aðra inn­viði á Suð­ur­nesj­um. At­burða­rás­in á fimmtu­dag, þeg­ar hraun rann yf­ir Grinda­vík­ur­veg og hita­vatns­leiðslu HS Veitna, hafi ver­ið sviðs­mynd sem bú­ið var að teikna upp. Hraun hafi runn­ið eft­ir gam­alli hraun­rás og því náð meiri hraða og krafti en ella.
Í Grindavík er enn 10. nóvember
VettvangurJarðhræringar við Grindavík

Í Grinda­vík er enn 10. nóv­em­ber

Það er nógu leið­in­legt að flytja, þeg­ar mað­ur vel­ur sér það sjálf­ur, hvað þá þeg­ar mað­ur neyð­ist til þess. Og hvernig vel­ur mað­ur hvað eigi að taka með sér og hvað ekki, þeg­ar mað­ur yf­ir­gef­ur stórt ein­býl­is­hús með tvö­föld­um bíl­skúr fyr­ir litla íbúð með lít­illi geymslu? Fjöl­skyld­an á Blóm­st­ur­völl­um 10 í Grinda­vík stóð frammi fyr­ir þeirri spurn­ingu síð­ast­lið­inn sunnu­dag.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár