Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Smáforritið HEIMA skiptir heimilisverkum milli para og fjölskyldna

Stofn­end­ur smá­for­rits­ins HEIMA leggja sitt af mörk­um til að auka jafn­rétti á heim­il­um. Með smá­for­rit­inu er hægt að skipta heim­il­is­verk­um á milli fólks og þannig koma í veg fyr­ir að önn­ur og þriðja vakt­in lendi á ein­um fjöl­skyldu­með­limi.

Alma Dóra Ríkharðsdóttir og Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir Stofnendur appsins HEIMA finna fyrir miklum stuðning við hugbúnaðinn en hann einfaldar fjölskyldum og pörum að skipta á milli sín heimilisverkum.

„Stóra sýnin er að framtíðarkynslóðum þyki eðlilegt að allir hjálpist að heima hjá sér, að það verði normið,“ segir Alma Dóra Ríkharðsdóttir, annar stofnenda hugbúnaðarlausnarinnar HEIMA. „Okkar leið til að gera það er að koma HEIMA smáforritinu í vasa um allan heim.“

Alma stofnaði HEIMA ásamt Sigurlaugu Guðrúnu Jóhannesdóttur árið 2020. Með þeim starfar forritarinn Tristan John Frantz. Þríeykið stendur á bak við smáforritið sem gerir pörum og fjölskyldum kleift að skipta á milli sín húsverkum. 

Frumkvöðladraumurinn

SkipulagInni í smáforritinu má sjá á skýran hátt hve mikið er búið að ljúka af heimilisverkum vikunnar.

Alma og Sigurlaug voru saman í leik- og grunnskóla en leiðir þeirra lágu saman á ný árið 2020.

Sigurlaug lagði þá stund á nám í Boston en var með heimþrá. Hún sá á samfélagsmiðlum að Alma, sem vann þá erlendis, var í borginni og sendi henni skilaboð.

„Þá hittumst við og ræddum …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Töfrasprotar

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár