Fullyrðingar Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, um að niðurstaða fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands um lögbrot bankans í aðdraganda og við framkvæmd útboðs á 22,5 prósenta hlut ríkisins í bankanum í fyrra sé ekki áfellisdómur yfir sér eða bankanum í heild, virðist ekki eiga stoð í niðurstöðunni sjálfri. Þar er sérstaklega vísað til þess að brotin séu ekki tilfallandi heldur alvarleg og kerfislæg, þó aðeins sé fjallað um hvað úrskeiðis fór við þetta tiltekna útboð.
Þessi grein birtist fyrir meira en ári.
Fjölmargar athugasemdir við stjórnendur bankans í sátt sem Birna lýsti sem traustsyfirlýsingu
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, lýsti sátt bankans við fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands sem traustsyfirlýsingu gagnvart sér. Í sáttinni eru þó alvarleg athugasemdir við háttsemi hennar og stjórnar bankans og að brotin séu ekki tilfallandi heldur alvarleg og kerfislæg.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Mest lesið
1
Leggur hempuna á hilluna eftir jól
Ólafur Jóhann Borgþórsson sóknarprestur þjónar í síðasta sinn í opinni messu á aðfangadag. Hann söðlar svo um strax fyrsta dag nýs árs og verður framkvæmdastjóri Herjólfs, ferjunnar á milli Vestmannaeyja og fasta landsins. „Það verður engin jarðarfararstemning,“ segir hann glaður í bragði um sína síðustu messu.
2
Jesús og María halda jólin í Reykjavík með Jesú
Jesús Sigfús, konan hans María og sonur þeirra Kristján Jesús halda jólin heilög saman í Reykjavík. Sá eldri fékk símtal frá nunnu sem leitaði til hans vegna nafnsins en sá yngri fékk í fyrra sérstaka jólakveðju frá ókunnugri konu sem vildi heyra í Jesú rétt fyrir afmæli frelsarans.
3
Jóhannes Kr. Kristjánsson
Að finna fyrir einmanaleika
Ég öskraði, grét og talaði við gröf hans föður míns. Ég hef aldrei verið eins einmana og þegar hann dó.
4
Lærði að elda af Frikka Dór
Dóra Einarsdóttir hefur upplifað margt og kynnst matarmenningu víða. Hún deilir hér uppskriftum að mat sem minna á góðar stundir.
5
Tíu meistarar
„Ritverk Björns á þessu sviði má líta á sem tilraun til að styrkja húsavernd sem stendur mjög höllum fæti í okkar samfélagi,“ skrifar Páll Baldvin Baldvinsson um bókina Frumherjar – Tíu húsameistarar fæddir fyrir aldamótin 1900.
6
Hátíðarfylling fyrir kalkún og franskt kartöflugratín
Uppskrift að kalkúnafyllingu með kastaníuhnetum sem þú átt örugglega eftir að elska.
Mest lesið í vikunni
1
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra.
2
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn.
3
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
Baldvin Oddsson, ungur íslenskur athafnamaður, rataði nýverið í fréttir í Bandaríkjunum fyrir að reka 99 starfsmenn úr sprotafyrirtæki sem hann stofnaði og rekur. Framkvæmdastjórinn mun hafa verið ósáttur við slaka mætingu á morgunfund, þar sem aðeins ellefu af 110 starfsmönnum melduðu sig, og tilkynnti þeim sem voru fjarverandi að þau væru rekin.
4
Situr í gamla stólnum hans pabba
Elsu Björgu Magnúsdóttur rann blóðið til skyldunnar þegar faðir hennar lést fyrir 18 árum og flutti heim til Íslands. „Ég þurfti á Íslandi og fjölskyldunni að halda og þau mér.“
5
Selja aðgang að bílastæðum við Laugardalshöll á 5.990 krónur
Bílastæðin næst Laugardalshöllinni verða frátekin fyrir þau sem eru tilbúin að borga hátt í 6 þúsund krónur fyrir að leggja bílum sínum þar á meðan tónleikarnir Jólagestir Björgvins fara fram á laugardagskvöld. Hluti stæðanna sem Sena selur aðgang að standa á landi Reykjavíkurborgar við Engjaveg, utan lóðarmarka Laugardalshallarinnar.
6
Ísrael og Palestína: „Stjórnvöld sem líkja má við mafíur“
Dorrit Moussaieff er með mörg járn í eldinum. Hún ferðast víða um heim vegna starfs síns og eiginmannsins, Ólafs Ragnars Grímssonar, þekkir fólk frá öllum heimshornum og hefur ákveðna sýn á viðskiptalífinu og heimsmálunum. Hún er heimskona sem hefur í áratugi verið áberandi í viðskiptalífinu í Englandi. Þessi heimskona og fyrrverandi forsetafrú Íslands er elskuleg og elskar klónaða hundinn sinn, Samson, af öllu hjarta.
Mest lesið í mánuðinum
1
Við erum ekkert „trailer trash“
Lilja Karen varð ólétt eftir glasafrjóvgun þegar hún bjó á tjaldsvæðinu í Laugardalnum og á dögunum fagnaði dóttir hennar árs afmæli. Afmælisveislan var haldin í hjólhýsi litlu fjölskyldunnar á Sævarhöfða, þar sem þær mæðgur búa ásamt hinni mömmunni, Friðmeyju Helgu. „Okkar tilfinning er að það hafi verið leitað að ljótasta staðnum fyrir okkur,“ segir Friðmey, og á þar við svæðið sem Reykjavíkurborg fann fyrir hjólhýsabyggðina.
2
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra.
3
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn.
4
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
Bergþóra Pálsdóttir, Bebba, hefur unun af því að fá gesti til sín í hjólhýsið og finnst þetta svolítið eins og að búa í einbýlishúsi. Barnabörnin koma líka í heimsókn en þau geta ekki farið út að leika sér í hjólhýsabyggðinni í Sævarhöfðanum: „Þau skilja ekki af hverju við vorum rekin úr Laugardalnum og sett á þennan ógeðslega stað.“
5
Gylfi Magnússon
Verstu mistök Íslandssögunnar
Gylfi Magnússon, prófessor við viðskiptafræðideild HÍ, skrifar um verstu mistök Íslandssögunnar í nýjasta tölublaði Vísbendingar. „Íslendingar hafa auðvitað gert alls konar mistök sem þjóð og þurft að súpa seyðið af því.“ En hver eru þau verstu?
6
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Til stendur að hin sýrlenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dögunum ein af tíu sem tilnefnd voru til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur í ár. Tilnefninguna fékk hún fyrir sjálfboðaliðastörf sem hún hefur unnið með börnum. Hér á hún foreldra og systkini en einungis á að vísa Rimu og systur hennar úr landi.
Sektin er alltof lág til að virka.
alveg glorulaus. HVAÐ AÞETTA EIGINLEGA AÐ LIÐAST LENGI.
Kominn timi til að hreinsa upp skitinn sem er her a öllum stigum.
STOPP.