Fullyrðingar Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, um að niðurstaða fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands um lögbrot bankans í aðdraganda og við framkvæmd útboðs á 22,5 prósenta hlut ríkisins í bankanum í fyrra sé ekki áfellisdómur yfir sér eða bankanum í heild, virðist ekki eiga stoð í niðurstöðunni sjálfri. Þar er sérstaklega vísað til þess að brotin séu ekki tilfallandi heldur alvarleg og kerfislæg, þó aðeins sé fjallað um hvað úrskeiðis fór við þetta tiltekna útboð.
Þessi grein birtist fyrir meira en ári.
Fjölmargar athugasemdir við stjórnendur bankans í sátt sem Birna lýsti sem traustsyfirlýsingu
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, lýsti sátt bankans við fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands sem traustsyfirlýsingu gagnvart sér. Í sáttinni eru þó alvarleg athugasemdir við háttsemi hennar og stjórnar bankans og að brotin séu ekki tilfallandi heldur alvarleg og kerfislæg.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Mest lesið

1
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins: Stuðningsmaður Áslaugar býst við mótframboði á næsta fundi
Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur 45. landsfund Sjálfstæðisflokksins um helgina. Þar komu við sögu hnífjafnar formannskosningar, landvinningar sjálfstæðismanna í Kópavogi á fjölmiðlaborðinu og kampavínsbjalla.

2
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar.

3
Umhverfisráðherra segir verkefnið að rjúfa fylgni hagvaxtar og losunar
Jóhann Páll Jóhannsson segir það segja sig sjálft að það sé ekki fagnaðarefni að losun koltvísýrings frá starfsemi stórra fyrirtækja eins og Icelandair aukist á milli ára. Ríkisstjórnin vilji að fyrirtæki geti stækkað án þess að útblástur aukist og kolefnissporið stækki.

4
Sýnist vaðið yfir brimbrettakappa
Stjórnarmönnum Brimbrettafélagsins er brugðið eftir að máli þeirra var vísað frá. Fátt virðist geta komið í veg fyrir að landfylling verði reist sem mun eyðileggja verðmætasta brimbrettasvæði landsins. Formaður Landverndar sýnist þarna hafi verið vaðið yfir sörfara.

5
Fullkomin blanda atvinnu og ástríðu
Hjónin Giacomo Montanelli og Serena Pedrana ákváðu að flytja frá Ítalíu til Íslands fyrir tíu árum. Þau settust að á Akureyri og una sér vel. Árið 2023 settu þau á fót sitt eigið fyrirtæki, Rækta Microfarm, og rækta þar grænsprettur á umhverfisvænan og sjálfbæran hátt.
Mest lesið í vikunni

1
Borguðu hálfa milljón fyrir eina eldavél á Bessastöðum
Kostnaður við kaup á eldhústækjum í bústað forseta Íslands nam 1,6 milljónum króna, en aðeins voru þrjú tæki keypt. Þar á meðal var ísskápur og frystir fyrir hátt í átta hundruð þúsund krónur. Tækin eru fyrir einkaeldhús forseta á Bessastöðum.

2
Sif Sigmarsdóttir
Þrælahald fína fólksins
Ísland er ríkt, frjálslynt land þar sem menntunarstig er hátt, virðing er borin fyrir mannréttindum og ójöfnuður er talinn óæskilegur. En það fer ekki alltaf saman að vera gæðamanneskja í orði og á borði.

3
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins: Stuðningsmaður Áslaugar býst við mótframboði á næsta fundi
Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur 45. landsfund Sjálfstæðisflokksins um helgina. Þar komu við sögu hnífjafnar formannskosningar, landvinningar sjálfstæðismanna í Kópavogi á fjölmiðlaborðinu og kampavínsbjalla.

4
Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
Fráflæðisvandi Landspítalans náði nýjum hæðum á síðasta ári, segja flæðisstjórar. Elfar Andri Heimisson er læknir á Landspítalanum sem hefur unnið bæði hér og í Noregi. Þar þykir alvarlegt ef sjúklingur er lengur en fjóra tíma á bráðamóttöku: „Ég lenti aldrei í því að við gætum ekki útskrifað sjúkling.“

5
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar.

6
Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
„Við höfum oft íhugað mjög alvarlega að flytja bara út af þessu,“ segir Anna Gunndís Guðmundsdóttir um þær hindranir sem fólk með selíak mætir hér á landi. Dóttir hennar, Mía, er með sjúkdóminn sem er einungis hægt að meðhöndla með glútenlausu fæði. Matarkarfa fjölskyldunnar hækkaði verulega í verði eftir að Mía greindist. Þá er það þrautin þyngri fyrir fólk með selíak að komast út að borða, panta mat og mæta í mannfögnuði.
Mest lesið í mánuðinum

1
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

2
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.

3
Með hærri laun en mamma sem er kennari
Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi.

4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?

5
Stóðu heiðursvörð við útför Ólafar Töru
Fjöldi fólks stóð heiðursvörð við Grafarvogskirkju í dag þegar Ólöf Tara Harðardóttir var jarðsungin. Forseti Íslands, forsætisráðherra og forseti Alþingis voru meðal þeirra sem vottuðu henni virðingu sína.

6
Aukaverkanir vegna þyngdarstjórnunarlyfja áberandi
Lyfjastofnun fékk rúmlega þrjú hundruð tilkynningar um aukaverkanir í tengslum við lyf á síðasta ári. Þar af voru þyngdarstjórnunarlyf áberandi á meðal annarra. Einn gæludýraeigandi tilkynnti um aukaverkun.
Sektin er alltof lág til að virka.
alveg glorulaus. HVAÐ AÞETTA EIGINLEGA AÐ LIÐAST LENGI.
Kominn timi til að hreinsa upp skitinn sem er her a öllum stigum.
STOPP.