Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hlutfallslega flestir á hátekjulistanum á Seltjarnarnesi

Sá Seltirn­ing­ur sem hafði hæst­ar tekj­ur ár­ið 2021 þén­aði 913,7 millj­ón­ir króna á því ári. Þorri tekna hans voru fjár­magn­s­tekj­ur.

Hlutfallslega flestir á hátekjulistanum á Seltjarnarnesi

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.

Heimildin birtir árlega svokallaðan hátekjulista, sem sýnir tekjuhæsta eitt prósent landsmanna. Þegar horft var til þess hversu stór hluti íbúa í einstaka sveitarfélögum komst á hátekjulista síðasta árs kom í ljós að langhæsta hlutfallið var á Seltjarnarnesi. Þar voru 2,75 prósent íbúa, miðað við íbúafjölda í lok árs 2021, á meðal tekjuhæsta eina prósents landsins. Í Garðabæ eru svo rúmlega 2,23 prósent íbúa sveitarfélagsins á listanum.

Á Seltjarnarnesi greiddi Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður, kenndur við Brim, hæstu skattana, alls 209 milljónir króna. Þar af voru 191 milljón greiddar í fjármagnstekjuskatt. Alls hafði Guðmundur 913,7 milljónir króna í tekjur á síðasta ári, hæstar allra Seltirninga.

Listi yfir 20 tekjuhæstu íbúa Seltjarnarness árið 2021:

1. Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður í Brimi.

913.751.340 kr.

2. Ólafur Gauti Guðmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri verkfræðideildar Tripadvisor, stofnandi Bókunar.

338.601.655 kr.

3. Vilmundur Jósefsson, fyrrverandi formaður Samtaka atvinnulífsins.

311.381.660 kr.

4. Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi eigandi Torgs, útgefanda Fréttablaðsins og DV.

230.731.194 kr.

5.  Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Samherja og einn eigenda Gjögurs.

201.305.465 kr.

6. Jón Ingvarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna.

156.840.946 kr.

7. Jóhann Pétur Reyndal, fjárfestir og fjármálastjóri þróunarfélagsins Hamrakór.

146.618.438 kr.

8. Baldur Stefánsson, einn eigenda Hamra Capital og fyrrverandi forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Kviku banka.

123.717.000 kr.

9. Sigþór Einarsson, stjórnarformaður Icelease og fyrrverandi aðstoðarforstjóri Icelandair Group.

112.848.060 kr.

10. Kjartan Már Friðsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Banana.

112.103.350 kr.

11. Ingibjörg S Ásgeirsdóttir iðjuþjálfi.

106.234.570 kr.

12. Guðmundur Ásgeirsson, fv. eigandi Nesskipa.

98.493.675 kr.

13. Gunnar Sverrir Harðarson, fjárfestir, fasteignasali og einn eigandi Remax.

97.673.604 kr.

14. Pétur Árni Jónsson, framkvæmdastjóri fasteignafélagsins HEILD og aðaleigandi Viðskiptablaðsins.

81.781.104 kr.

15. Katrín Pétursdóttir, forstjóri og aðaleigandi Lýsis.

79.887.620 kr.

16. Ari Daníelsson, stjórnarformaður Reviva Capital og stjórnarmaður í Íslandsbanka.

74.908.912 kr.

17. Tryggvi Þorgeirsson, forstjóri og meðstofnandi Sidekick Health.

72.693.291 kr.

18. Heiðar Guðjónsson, fjárfestir og fyrrverandi forstjóri Sýnar.

71.083.508 kr.

19. Elísabet Ingunn Einarsdóttir, framkvæmdastjóri BBA//Fjeldco og stjórnarmeðlimur Viðskiptaráðs Íslands.

69.437.368 kr.

20. Hilmar Þór Kristinsson, annar aðaleigenda verktakafyrirtækisins Reirs og einn stærsti hluthafi Sýnar.

69.212.737 kr.



Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Elítusamfélögin Seltjarnarnes og Garðabær

Slagurinn um hvort Nesið eigi bara að vera fyrir Seltirninga
ViðtalElítusamfélagið á Nesinu

Slag­ur­inn um hvort Nes­ið eigi bara að vera fyr­ir Seltirn­inga

Guð­mund­ur Ari Sig­ur­jóns­son, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar á Seltjarn­ar­nesi, seg­ir að sveit­ar­fé­lag­ið sé í áð­ur óþekktri krísu vegna þess að það á ekki leng­ur lóð­ir til að selja. Ekki ná­ist sátt um það hvort bær­inn eigi að standa vörð um op­in­bera þjón­ustu eða vera lág­skatta­sam­fé­lag með skerta þjón­ustu. Hann lýs­ir því hvernig minni­hluti hægri sinn­aðra sjálf­stæð­is­manna hafi mik­il völd og áhrif í bæn­um.
Ásgerður um baráttuna við háværa minnihlutann sem vill rukka 4500 í sund
ViðtalElítusamfélagið á Nesinu

Ás­gerð­ur um bar­átt­una við há­væra minni­hlut­ann sem vill rukka 4500 í sund

Ás­gerð­ur Hall­dórs­dótt­ir, sem var bæj­ar­stjóri á Seltjarn­ar­nesi í 13 ár, seg­ir ákveð­inn arm sjálf­stæð­is­manna á Seltjarn­ar­nesi hafa í gegn­um tíð­ina beitt sér fyr­ir því að lág­marka kostn­að­ar­þátt­töku bæj­ar­fé­lags­ins í op­in­berri þjón­ustu. Hún nefn­ir sem dæmi hug­mynd­ir um að rukka bæj­ar­búa um kostn­að­ar­verð fyr­ir að­gang að sund­laug­inni og leik­skóla­pláss, sem væri um 310 þús­und á mán­uði.

Mest lesið

Mataræði er vanræktur þáttur í svefnvanda
2
Viðtal

Mataræði er van­rækt­ur þátt­ur í svefn­vanda

Góð­ur svefn er seint of­met­inn en vanda­mál tengd svefni eru al­geng á Vest­ur­lönd­um. Tal­ið er að um 30 pró­sent Ís­lend­inga sofi of lít­ið og fái ekki end­ur­nær­andi svefn. Ónóg­ur svefn hef­ur áhrif á dag­legt líf fólks og lífs­gæði. Svefn er flók­ið fyr­ir­bæri og margt sem get­ur haft áhrif á gæði hans, má þar nefna lík­am­lega og and­lega sjúk­dóma, breyt­inga­skeið, álag, kvíða, skort á hreyf­ingu og áhrif sam­fé­lags­miðla á svefn­gæði. Áhrif nær­ing­ar og neyslu ákveð­inna fæðu­teg­unda á svefn hafa hins veg­ar ekki vak­ið at­hygli þar til ný­lega.
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
5
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
3
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
6
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
3
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár