Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Sænska útgáfan af Seltjarnarnesi: Þar sem fátækt og þjáningar eiga ekki heima

Í Stokk­hólmi er að finna hverfi sem er þekkt fyr­ir ríki­dæmi og menn­ingu sem á að búa til leið­toga. Þetta hverfi heit­ir Djurs­holm. Þar eru með­al­tekj­urn­ar hæst­ar, millj­arða­mær­ing­arn­ir marg­ir og lít­ill áhugi á að taka á móti flótta­mönn­um, fá­tæku fólki og fé­lags­leg­um vanda­mál­um.

<span>Sænska útgáfan af Seltjarnarnesi:</span> Þar sem fátækt og þjáningar eiga ekki heima
Þarf að vernda áruna Fræðimaðurinn Mikael Holmqvist hefur skrifað bók um Djursholm þar sem hann lýsir því að yfirbragð og ára Djursholm sé íbúunum mikilvæg og þess vegna vilji þeir helst ekki taka á móti flóttamönnum.

Í Stokkhólmi er að finna hverfi sem kallað hefur verið „leiðtogasamfélag“  Svíþjóðar. Þetta er Djursholm, sem er hluti af sveitarfélaginu Danderyd í norðurhluta Stokkhólms. Djursholm er eitt dýrasta og fínasta hverfi Svíþjóðar og búa margir ríkir og frægir einstaklingar þar.

Meðal þeirra sem búa í Djursholm eru stofnandi og forstjóri Spotify, Daniel Ek, Abba-meðlimurinn Björn Ulveaus, stjórnarformaður og einn eigenda H&M-keðjunnar, Karl Johan Persson og fjölmargir af öðrum ríkustu fjárfestum og viðskiptamönnum Svíþjóðar, sem kannski eru ekki þekktir hér á Íslandi, eins og til dæmis stofnandi Baby-Björn. 

„Þjáningum hefur einfaldlega aldrei verið leyft að gera sér bólstað í Djursholm.“
Mikael Holmqvist,
höfundur bókar um Djursholm

Í þessu tiltölulega fámenna hverfi, íbúar eru 9.300, búa 18 milljarðamæringar en hvergi í Svíþjóð búa eins margir slíkir. Í fyrra voru þrjú af fimm dýrustu einbýlishúsunum sem seld voru í Svíþjóð í þessu hverfi. Þá er minnsta atvinnuleysið í landinu þar. 

Doðrantur um …
Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorsteinn V. Sigurðsson skrifaði
    Seltjarnarnesið er lítið og lágt lifa þar fáir og hugsa smátt..
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Elítusamfélagið á Nesinu

Slagurinn um hvort Nesið eigi bara að vera fyrir Seltirninga
ViðtalElítusamfélagið á Nesinu

Slag­ur­inn um hvort Nes­ið eigi bara að vera fyr­ir Seltirn­inga

Guð­mund­ur Ari Sig­ur­jóns­son, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar á Seltjarn­ar­nesi, seg­ir að sveit­ar­fé­lag­ið sé í áð­ur óþekktri krísu vegna þess að það á ekki leng­ur lóð­ir til að selja. Ekki ná­ist sátt um það hvort bær­inn eigi að standa vörð um op­in­bera þjón­ustu eða vera lág­skatta­sam­fé­lag með skerta þjón­ustu. Hann lýs­ir því hvernig minni­hluti hægri sinn­aðra sjálf­stæð­is­manna hafi mik­il völd og áhrif í bæn­um.
Ásgerður um baráttuna við háværa minnihlutann sem vill rukka 4500 í sund
ViðtalElítusamfélagið á Nesinu

Ás­gerð­ur um bar­átt­una við há­væra minni­hlut­ann sem vill rukka 4500 í sund

Ás­gerð­ur Hall­dórs­dótt­ir, sem var bæj­ar­stjóri á Seltjarn­ar­nesi í 13 ár, seg­ir ákveð­inn arm sjálf­stæð­is­manna á Seltjarn­ar­nesi hafa í gegn­um tíð­ina beitt sér fyr­ir því að lág­marka kostn­að­ar­þátt­töku bæj­ar­fé­lags­ins í op­in­berri þjón­ustu. Hún nefn­ir sem dæmi hug­mynd­ir um að rukka bæj­ar­búa um kostn­að­ar­verð fyr­ir að­gang að sund­laug­inni og leik­skóla­pláss, sem væri um 310 þús­und á mán­uði.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár