Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Vægðarlausasta stríðið

Er­um við bætt­ari með því að vita allt um „vopna­hlés­lausa stríð­ið“ milli Pún­verja og mála­liða þeirra?

Vægðarlausasta stríðið
Uppreisnarmenn voru alls ekki óskipulagður múgur Þeir létu til dæmis slá fyrir sig sérstaka mynt sem þeir notuðu í viðskiptum og prýddi myntina það Norður-Afríkuljón sem þá var enn algengt á svæðinu, ímynd hreysti og dirfsku. Mynd: Samsett / Heimildin

Þessi grein er framhald af annarri sem ég er ekki búinn að skrifa. Þar mun segja frá fyrsta púnverska stríðinu sem háð var um miðja 3. öld fyrir Krist. Þá laut fornfrægt siglinga- og verslunarveldi Púnverja (Karþagó-manna) í lægra haldi fyrir uppvaxandi veldi Rómverja. Barist var um Sikiley og óbeint Sardiníu og tekist á um yfirráð yfir siglingum og auðlindum við allt vestanvert Miðjarðarhaf – og hverjir skyldu ráða þar í fyrirsjáanlegri framtíð.

Sigur Rómverja var óvæntur en afgerandi. Karþagó-menn urðu að yfirgefa Sikiley og auðlindir þar og borga háar stríðsskaðabætur.

Málalið Púnverja

Ekki bætti úr skák – og nú er þessi grein hafin – að á löndum Púnverja (hinu núverandi Túnis) var nú fjölmennur her málaliða sem heimtaði kaupið sitt. Púnverjar voru ævinlega fámenn yfirstétt í landinu og ríktu yfir hlut hinna berbísku heimamanna á Norður-Afríkuströndinni frá borgum eins og Karþagó og Útiku. Þegar þeir þurftu að kveðja út …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár