Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Frá Gotlandi til Barcelona?

Hvað­an eru Katalón­ar komn­ir? spurði Ill­ugi Jök­uls­son sjálf­an sig þeg­ar hann fór í heim­sókn á slóð­ir þeirra.

Frá Gotlandi til Barcelona?
Antoni Gaudi (1852-1926) var arkitekt og einn kunnasti listamaður Katalóna fyrr og síðar. Dómkirkjan hans víðfræga er enn ekki fullbyggð en samt löngu orðin óbrotgjarnt tákn Barcelona og Katalóníu. En hún stendur ekki ein. Mynd: Illugi Jökulsson

Ég boðaði fyrir hálfum mánuði framhald af flækjusögunni þá um þau dusilmenni sem komu Adolf Hitler til valda í Þýskalandi árið 1933. En vegna þess að ég brá í haustleyfi til Barcelona er ég hins vegar uppfullur af áhuga á þeirri borg og Katalóníu, því héraði á Spáni, þar sem borgin er höfuðborg, og því mega meðreiðarsveinar Hitlers bíða næsta blaðs því ég ætla að líta hér og nú á sögu Katalóníu. 

Íberíu- eða Pýreneaskagi er tæplega sex sinnum stærri en Ísland, víðast fjöllóttur og fyrrum voru einstök héruð nokkuð einangruð hvert frá öðru. Í stærstu dráttum hefur saga íbúa á skaganum þó fylgt sama straumi. Í fyrsta árþúsundi fyrir Krist bjuggu þar ýmsir ættbálkar, flestir keltneskir halda menn, en á þriðju öld f.Kr. fóru Púnverjar eða Karþagómenn að hasla sér þar völl.

Eftir ýmsu var að slægjast á skaganum, málmar voru í fjöllum og gott til landbúnaðar. Ein mesta …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár