380 milljónir til viðbótar í varnarmál

Fjölga á í hópi þeirra sem sinna varn­ar­mál­um fyr­ir Ís­land og fjár­festa á í ör­ugg­um sam­skipta­rým­um og bún­aði í sendi­ráð­um fyr­ir 130 millj­ón­ir króna. Gert er ráð fyr­ir 300 millj­óna aukn­um fram­lög­um til varn­artengdra verk­efna „sem nauð­syn er að ráð­ast í, með­al ann­ars vegna gjör­breyttra ör­ygg­is­mála í okk­ar heims­hluta“.

380 milljónir til viðbótar í varnarmál
Á borði Þórdísar Það er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sem hefur varnarmál Íslands á sinni könnu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Gert er ráð fyrir 300 milljóna auknum framlögum til varnartengdra verkefna „sem nauðsyn er að ráðast í, meðal annars vegna gjörbreyttra öryggismála í okkar heimshluta“. Til viðbótar verða 130 milljónir svo settar í að hraða áætlunum um framkvæmd á byggingu gistiskála á öryggissvæðinu í Keflavík. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi næsta ár sem kynnt var í morgun. 

Í heild er gert ráð fyrir 3.666,6 milljónum króna til samstarf um öryggis- og varnarmál. Það er aukning um 380 milljónir króna. 

Bregðast við „fjölþáttaógnum“ eins og falsfréttum

Aukinn þungiÍsland ætlar að setja aukinn þunga í varnarmál til að bregðast við þeim veruleika sem blasir við í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Markmið stjórnvalda er að auka og þétta loftrýmisgæslu við Ísland, fjölga gistirýmum á öryggissvæðum á landinu og senda einn starfsmann á ári á námskeið hjá bandalagsríkjum og stofnunum NATO sem vinna að loftrýmisgæslu og rekstri ratstjárkerfa.

Í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fjárlagafrumvarp 2023

Hærri skattur á vistvæna bíla er helsta breytingin í nýjum fjárlögum stjórnarinnar
ÚttektFjárlagafrumvarp 2023

Hærri skatt­ur á vist­væna bíla er helsta breyt­ing­in í nýj­um fjár­lög­um stjórn­ar­inn­ar

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ir sagð­ist „setja lofts­lags­mál í for­gang“ en mesta breyt­ing­in á skatt­heimtu í nýju fjár­laga­frum­varpi er skatta­hækk­un á vist­væna bíla. Á þessu ári hafa ver­ið flutt­ir inn ör­lít­ið fleiri dísil­bíl­ar en raf­bíl­ar. Framund­an eru veru­leg­ar skatta­hækk­an­ir á raf­bíla.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár