Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Tekjulistar gefa villandi mynd af frægum og ríkum

Hefð­bund­in tekju­blöð sneiða hjá fjár­magn­s­tekj­um, sem eru stór hluti tekna eigna­mesta fólks lands­ins, og birta ekki all­ar tekj­ur þjóð­þekktra lista­manna.

Tekjulistar gefa villandi mynd af frægum og ríkum

Í ágúst á hverju ári birta fjölmiðlar fréttir upp úr álagningaskrá Skattsins um tekjur þjóðþekktra Íslendinga sem gefa villandi mynd af raunverulegri tekjudreifingu samfélagsins.

Þannig eru helstu útgerðarmenn Íslands birtir tiltölulega lágt á tekjulistum yfir forstjóra fyrirtækja og fólk í atvinnulífinu í Tekjublaði Frjálsrar verslunar. Guðmundur Kristjánsson, aðaleigandi Brim, er þannig listaður með rúmlega 3,6 milljónir króna í mánaðartekjur á lista Frjálsrar verslunar. Sú tala nær aðeins yfir brot af tekjum hans, því Guðmundur fékk einnig fjármagnstekjur upp á samtals 870 milljónir króna í fyrra, sem jafngildir 72 milljónum á mánuði ofan á milljónirnar 3,6.

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, er einnig sagður vera með 3,6 milljónir króna á lista Frjálsrar verslunar. Hann er hins vegar með sem nemur 61 milljón króna til viðbótar í hverjum mánuði í fjármagnstekjur, sem tekjulistinn birtir ekki. 

Þessar fjármagnstekjur bera aðeins 22 prósent skatt, ekki rúmlega 46 prósent eins og launatekjur gera. 

Vanmetnar …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2022

Fjármagnstekjur bera uppi íslenska eina prósentið
GreiningHátekjulistinn 2022

Fjár­magn­s­tekj­ur bera uppi ís­lenska eina pró­sent­ið

Ís­lend­ing­arn­ir sem höfðu hæst­ar tekj­ur á síð­asta ári höfðu flest­ir drjúg­ar fjár­magn­s­tekj­ur sem höfðu þannig mest um það að segja hverj­ir raða sér í flokk tekju­hæsta 1 pró­sents lands­manna. Að­eins um helm­ing­ur 1 pró­sents­ins hafði minna en hálfa millj­ón í fjár­magn­s­tekj­ur á síð­asta ári og minna en þriðj­ung­ur þess hafði eng­ar fjár­magn­s­tekj­ur.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár