Fréttamál

Hátekjulistinn 2022

Greinar

Fjármagnstekjur bera uppi íslenska eina prósentið
GreiningHátekjulistinn 2022

Fjár­magn­s­tekj­ur bera uppi ís­lenska eina pró­sent­ið

Ís­lend­ing­arn­ir sem höfðu hæst­ar tekj­ur á síð­asta ári höfðu flest­ir drjúg­ar fjár­magn­s­tekj­ur sem höfðu þannig mest um það að segja hverj­ir raða sér í flokk tekju­hæsta 1 pró­sents lands­manna. Að­eins um helm­ing­ur 1 pró­sents­ins hafði minna en hálfa millj­ón í fjár­magn­s­tekj­ur á síð­asta ári og minna en þriðj­ung­ur þess hafði eng­ar fjár­magn­s­tekj­ur.
Björn Erlingur er skattakóngur Íslands
FréttirHátekjulistinn 2022

Björn Erl­ing­ur er skattakóng­ur Ís­lands

Kort­lagn­ing á tekju­hæsta eina pró­sent­inu sýn­ir að karl­ar eru skattakóng­ar í öll­um um­dæm­um. Að­eins tólf kon­ur ná inn á lista yf­ir þá 100 sem hæstu skatt­ana greiddu á Ís­landi á síð­asta ári. Sú efsta á list­an­um er í 21. sæti. Þeir sem eru efst­ir á lista yf­ir tekju­hæsta eina pró­sent­ið á Ís­landi koma flest­ir úr út­gerð­ar­geir­an­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu