Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Úkraína ljósið sem berst gegn myrkrinu

Di­ma Maleev, ein vin­sæl­asta hlað­varps­stjarna og Youtu­be-ari í Úkraínu seg­ir að húm­or sé af­ar mik­il­væg­ur í stríði. Hann reyn­ir að færa bros á and­lit Úkraínu­manna á þess­um erf­iðu tím­um.

Úkraína ljósið sem berst gegn myrkrinu

„Við erum að grínast mikið, stundum með mjög svörtum húmor,“ segir Dima Maleev, hlaðvarpsstjarna og YouTube-ari í Úkraínu um þær aðferðir sem hann nú beitir til að berja samlöndum sínum baráttuanda í brjóst í stríðinu við Rússa. „Á þessum erfiðum tímum er erfitt að hlusta á allan þennan áróður, falsfréttir, sjá myndir af látnu fólki og sprengingar. Þá er mikilvægt að hafa smá húmor, að fá smá ljós inn í líf sitt, til að róa sig. Margt fólk er að skrifa til okkar og þakkar okkur fyrir hlaðvörpin. Það segir við okkur að þau hafi róað þau mikið og í raun varnað því að þau hafi orðið geðveik vegna ástandsins. Við munum halda þessu áfram og jafnvel ef við náum bara að láta tvær manneskjur brosa núna á þessum tíma þá þýðir það að við erum að gera eitthvað rétt.“

Dima Maleev flutti fyrir stuttu aftur til Úkraínu eftir að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi í Úkraínu

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár