Hin varkára gagnsókn Úkraínu
MyndirÁ vettvangi í Úkraínu

Hin var­kára gagn­sókn Úkraínu

Gagn­sókn Úkraínu gegn Rúss­um hófst ekki sem skyldi. Áhlaup á varn­ar­lín­ur Rússa mis­fórst og mik­ið af bún­aði tap­að­ist. Í kjöl­far­ið var grip­ið til vara­áætl­un­ar, sem er var­færn­ari. Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar í Úkraínu hef­ur þrætt sig með­fram víg­lín­unni und­an­far­ið.
Tveir bæir – einn frjáls og hinn í helvíti
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

Tveir bæ­ir – einn frjáls og hinn í hel­víti

Ef það væri ekki fyr­ir eyði­legg­ing­una og ein­staka hvelli úr fall­byss­um stór­skota­liðs í ná­grenn­inu, gæti þorp­ið Orik­hiv ver­ið leik­mynd fyr­ir krútt­leg­an, ensk­an sveita­bæ. Rós­ir, valmú­ar og önn­ur vor­blóm blómstra um all­an bæ og græn­ar hlíð­ar eru skreytt­ar litl­um og fal­leg­um stein­hús­um. Hvert hús með græn­met­is­garð og vín­við vax­andi í net­um sem skríða upp hús­vegg­ina. Bær­inn sem var áð­ur mið­stöð land­bún­að­ar á Za­porizhzhia svæð­inu, hýsti um 14.000 íbúa í sveita­sælu og vel­meg­un fyr­ir stríð.
Hinar raunverulegu ofurhetjur
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

Hinar raun­veru­legu of­ur­hetj­ur

Fjöldi sjálf­boða­liða legg­ur líf sitt í hættu á hverj­um ein­asta degi til að bjarga fólki sem hef­ur orð­ið inn­lyksa á átaka­svæð­um í Úkraínu. Ósk­ar Hall­gríms­son fylgd­ist með störf­um sam­taka sem fara dag­lega inn á átaka­svæði í þeim til­gangi og að­stoða fólk við að finna sér ný heim­ili.
Fjórar sviðsmyndir um endalok Úkraínustríðs
GreiningÁ vettvangi í Úkraínu

Fjór­ar sviðs­mynd­ir um enda­lok Úkraínu­stríðs

Fá­ir ef nokkr­ir sáu fyr­ir þá stöðu sem nú er uppi, níu mán­uð­um eft­ir inn­rás Rússa í Úkraínu. Hvort held­ur sem var, van­mat á úkraínska hern­um, eða of­mat á þeim rúss­neska, er erfitt að segja til um. En er ein­hver von til þess að höm­ung­un­um linni? Og þá hvernig? Val­ur Gunn­ars­son rýn­ir í fjór­ar mögu­leg­ar leið­ir til að enda stríð.
Saga um vegalaust fólk innan eigin lands: „Ég verð að byrja frá grunni, aftur“
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

Saga um vega­laust fólk inn­an eig­in lands: „Ég verð að byrja frá grunni, aft­ur“

Saga úkraínskr­ar konu sem neydd­ist tví­veg­is til að leggja á flótta til að bjarga lífi sínu vegna her­náms Rússa.
„Þú verður 27 ára að eilífu“
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

„Þú verð­ur 27 ára að ei­lífu“

Artem­iy Dy­myd er einn hinna föllnu her­manna í stríð­inu í Úkraínu en tal­ið er að um 100 úkraínsk­ir her­menn deyi þar dag­lega. Artem­iy, sem alltaf var kall­að­ur Artem, dó nokkr­um dög­um fyr­ir 28 ára af­mæl­ið sitt. Anna Rom­andash var, eins og þús­und­ir annarra, við­stödd jarð­ar­för Artems sem var í Lviv, heima­borg hans.
Úkraínumenn snúa heim en óttinn ríkir enn
FréttirÁ vettvangi í Úkraínu

Úkraínu­menn snúa heim en ótt­inn rík­ir enn

Fjöldi þeirra sem fara aft­ur heim til Úkraínu er nú mun meiri en þeirra sem fara. Tal­ið er að um fimm millj­ón­ir Úkraínu­manna, sem flúðu stríðs­átök­in í land­inu eft­ir inn­rás Rússa, hafi nú þeg­ar snú­ið heim, um 60 pró­sent alls flótta­fólks­ins. Fleiri hyggj­ast halda heim á leið á næst­unni.
Trú í stríði: Múslimaleiðtogi ver Úkraínu
FréttirÁ vettvangi í Úkraínu

Trú í stríði: Múslima­leið­togi ver Úkraínu

Saga af aust­ur-úkraínsk­um imam sem hef­ur tek­ið upp vopn til að verja land sitt.
„Þeir geta látið þá hverfa í einni andrá“
FréttirÁ vettvangi í Úkraínu

„Þeir geta lát­ið þá hverfa í einni andrá“

Úkraínsk kona sem lifði af seg­ir sögu sína og föð­ur síns og eig­in­manns sem hald­ið er í sí­un­ar­búð­um í Rússlandi.
Hermenn í stálverksmiðjunni: „Við látum ekki taka okkur lifandi“
FréttirÁ vettvangi í Úkraínu

Her­menn í stál­verk­smiðj­unni: „Við lát­um ekki taka okk­ur lif­andi“

Síð­an í mars hef­ur ekki ver­ið raf­magn, gas, netteng­ing eða renn­andi vatn í Mariupol í Úkraínu. Þrátt fyr­ir það hafa her­menn þrauk­að í Azovstal, einni stærstu stál­verk­smiðju Evr­ópu: „Eng­inn bjóst við að við mynd­um halda þetta út svona lengi.“
„Við bíðum þess að hermennirnir okkar frelsi okkur“
FréttirÁ vettvangi í Úkraínu

„Við bíð­um þess að her­menn­irn­ir okk­ar frelsi okk­ur“

„Mér líð­ur eins og gísl á eig­in heim­ili. Við kom­umst ekki út,“ seg­ir tveggja barna móð­ir í Kher­son, en Rúss­ar hafa set­ið um borg­ina í tvo mán­uði. Blaða­kona frá Úkraínu ræð­ir við fólk sem sit­ur fast í hrylli­legu ástandi, og aðra sem komust und­an.
Úkraína ljósið sem berst gegn myrkrinu
FréttirÁ vettvangi í Úkraínu

Úkraína ljós­ið sem berst gegn myrkr­inu

Di­ma Maleev, ein vin­sæl­asta hlað­varps­stjarna og Youtu­be-ari í Úkraínu seg­ir að húm­or sé af­ar mik­il­væg­ur í stríði. Hann reyn­ir að færa bros á and­lit Úkraínu­manna á þess­um erf­iðu tím­um.