
Hin varkára gagnsókn Úkraínu
Gagnsókn Úkraínu gegn Rússum hófst ekki sem skyldi. Áhlaup á varnarlínur Rússa misfórst og mikið af búnaði tapaðist. Í kjölfarið var gripið til varaáætlunar, sem er varfærnari. Blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar í Úkraínu hefur þrætt sig meðfram víglínunni undanfarið.