„Þú verður 27 ára að eilífu“
Artemiy Dymyd er einn hinna föllnu hermanna í stríðinu í Úkraínu en talið er að um 100 úkraínskir hermenn deyi þar daglega. Artemiy, sem alltaf var kallaður Artem, dó nokkrum dögum fyrir 28 ára afmælið sitt. Anna Romandash var, eins og þúsundir annarra, viðstödd jarðarför Artems sem var í Lviv, heimaborg hans.