Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Hinar raunverulegu ofurhetjur

Fjöldi sjálf­boða­liða legg­ur líf sitt í hættu á hverj­um ein­asta degi til að bjarga fólki sem hef­ur orð­ið inn­lyksa á átaka­svæð­um í Úkraínu. Ósk­ar Hall­gríms­son fylgd­ist með störf­um sam­taka sem fara dag­lega inn á átaka­svæði í þeim til­gangi og að­stoða fólk við að finna sér ný heim­ili.

Hinar raunverulegu ofurhetjur
Komið í skjól Zadernovsky-fjölskyldan stígur upp í bíl sem fara með þau burtu frá heimili þeirra í Siversk. Bærinn er búinn að vera vígvöllur nær samfellt frá innrás Rússa. Sjálfboðaliðar eins og þeir sem sóttu fjölskylduna og aðstoðuðu við að flýja, leggja líf sitt að veði hvern einasta dag við störf sín. Mynd: Óskar Hallgrímsson

Íslenskan, eins rík og hún er af orðum, er oft og tíðum takmörkuð við það sem gerst hefur á málsvæði hennar, á Íslandi. Vopnuð átök og stríð hafa sem betur fer ekki verið stór hluti af Íslandssögunni, svona á síðari tímum. Hér hefur til dæmis ekki verið her eða herskylda, þó vissulega hafi Íslandssagan að geyma dæmi um liðsöfnuð vopnaðra manna og átök milli slíkra fylkinga, á landi og sjó. Oftar en ekki með grjóti, þó vissulega með sverðum og spjótum.

Já og þorskastríðið. Þar sem við viljum í það minnsta halda að herkænskuyfirburðir okkar hafi einir og sér sigrað heri hins fallandi breska heimsveldis. NATO er svo líka vissulega okkar, þó þessi skammstöfun hafi fyrst og fremst birst sem harðvítugt rifrildi hér á landi, fylgdu því rifrildi blóðsúthellingar langt út fyrir Austurvöll. 

En við tókum ekki þátt. Ekki heldur þegar við þó tókum þátt í árásum á Serbíu, Afganistan, …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi í Úkraínu

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
4
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
4
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu