Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Úkraínumenn snúa heim en óttinn ríkir enn

Fjöldi þeirra sem fara aft­ur heim til Úkraínu er nú mun meiri en þeirra sem fara. Tal­ið er að um fimm millj­ón­ir Úkraínu­manna, sem flúðu stríðs­átök­in í land­inu eft­ir inn­rás Rússa, hafi nú þeg­ar snú­ið heim, um 60 pró­sent alls flótta­fólks­ins. Fleiri hyggj­ast halda heim á leið á næst­unni.

Úkraínumenn snúa heim en óttinn ríkir enn
Heimili þúsunda flóttamanna Varsjá er um stundarsakir heimili hundruða þúsunda úkraínskra flóttamanna. Hið sama má segja um aðrar pólskar borgir. Hins vegar hefur hægst mjög á flóttamannastraumnum upp á síðkastið og Úkraínumenn snúa nú heim í miklu mæli. Mynd: Anna Romandash

Alls staðar blasa við blá og gul flögg, límmiðar og tilkynningar á úkraínsku. Þannig heilsar Varsjá mér. Höfuðborg Póllands sem varð svo mikilvæg flóttafólki frá Úkraínu. Varsjá, sem er aðeins fjóra tíma frá landamærum Póllands og Úkraínu, er orðin heimili hundruð þúsunda flóttamanna, um stundarsakir.

Lestarstöðvar og rútumiðstöðvar eru þaktar skiltum og merkingum ætluðum til að leiðbeina fólkinu frá Úkraínu. Sjálfboðaliðar eru reiðubúnir að útskýra fyrir þeim sem nýkomin eru hvar aðstoð er að finna og leiðbeiningar um hvernig hægt er að fá ókeypis mat og húsnæði. 

Þó er straumurinn af flóttafólki mun minni en var. Varsjá var við þolmörk í febrúar og mars – sama átti við um aðrar pólskar borgir – en jafnvægi hefur verið náð. Enn dvelja tugþúsundir nýrra íbúa frá Úkraínu vítt og breitt um borgina en þeir hafa náð að aðlagast aðstæðum eins og er. Fáir komu til Póllands frá Úkraínu í maímánuði. 

„Fólkið frá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi í Úkraínu

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár