Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Þurfa Rússar að óttast vestrið? Eða er það kannski öfugt?

Stuðn­ings­menn Rússa halda því gjarn­an fram að eðli­legt sé að Rúss­ar vilji hafa „stuð­púða“ í vestri — það er að segja Úkraínu — því svo margoft hafi rúss­neska rík­ið og rúss­neska þjóð­in ver­ið nán­ast á helj­ar­þröm eft­ir grimm­ar inn­rás­ir úr vestri.

Þurfa Rússar að óttast vestrið? Eða er það kannski öfugt?
Moskva stendur í björtu báli 1812 meðan Frakkar hersátu borgina. En það voru raunar Rússar sjálfir sem kveiktu í.

Ein helsta réttlæting Rússa og stuðningsmanna þeirra fyrir innrásinni í Úkraínu er að það sé á sinn hátt „eðlilegt“ að Rússar vilji hafa borð fyrir báru í vestri, því svo oft hafi þeir sætt ofsafengnum árásum þaðan. En er það svo? Hafa virkilega oft verið gerðar grimmilegar innrásir í Rússland úr vestri sem hafa beinlínis ógnað tilveru rússnesku þjóðarinnar?

Gáum að því.

Ef við lítum á Moskvu sem upphafspunkt hins núverandi Rússaríkis þá fór ríkið að verða til á 13. öld. Þá höfðu Mongólar eytt mörgu helstu borgum Slava eins og Kyív og Moskva var til að byrja með nánast leppríki Mongóla og skattheimtumaður. Næstu aldirnar óx Moskva hins vegar smátt og smátt og fór að hrista af sér ok Mongóla. Moskvuprinsar náðu loks að Kaspíahafi á ofanverðri 16. öld eftir að hafa sigrað Mongólaríkin Kazan og Astrakan (1552-1556), og um leið höfðu Rússar lagt undir sig flæmi allt norður …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Axel Axelsson skrifaði
    https://hox.is/sturlun-znato-ukraniu-magnast-dag-fra-degi-til-dags-i-bodi-globalismans/
    -2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...
Saga Írans 5: Kameldýrakarl frá Baktríu, frumlegasti trúarhöfundur sögunnar
Flækjusagan

Saga Ír­ans 5: Kam­eldýra­karl frá Baktríu, frum­leg­asti trú­ar­höf­und­ur sög­unn­ar

Í síð­ustu grein (sjá hana hér) var þar kom­ið sögu að stofn­andi Persa­veld­is, Kýrus hinn mikli, var horf­inn úr heimi. Það gerð­ist ár­ið 530 FT en áhrifa hans átti eft­ir að gæta mjög lengi enn og má vel segja að Kýrus sé enn af­ar vold­ug­ur í hug­ar­heimi Ír­ana. En nú spóla ég að­eins aft­ur í tím­ann og dreg fram ann­an...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár