Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

665. spurningaþraut: Hver gaf út plötuna Moody Blue árið 1977?

665. spurningaþraut: Hver gaf út plötuna Moody Blue árið 1977?

Fyrri aukaspurning:

Hver er fuglinn hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Sapporo heitir fimmta fjölmennasta borgin í landi einu. Hvaða landi?

2.  Hvað gerðist helst í Sapporo veturinn 1972?

3.  Með hvaða hljómsveit söng Svanhildur Jakobsdóttir lengst af?

4.  Hvað heitir dóttir Svanhildar sem söng í Eurovision fyrir Íslands hönd árið 1996?

5.  Árið áður hafði Páll Óskar sungið fyrir Ísland í Eurovision sem frægt var. Hvað hét lagið sem hann söng?

6.  Hver stóð fyrir „hreinsunum miklu“ í Sovétríkjunum á fjórða áratug síðustu aldar?

7.  Setjið þessi heimsveldi í rétta tímaröð: Astekaríkið — Babýlonía — Mongólaveldi Genghis Khan — Rómaveldi.

8.  Hve margir hafa gegnt embætti forseta Íslands?

9.  Árið 1977 gaf tónlistarmaður nokkur út 24. stúdíóplötu sína og hét hún Moody Blue. Á plötunni var bæði gamalt og nýtt efni. Örfáum vikum eftir útkomu plötunnar dó tónlistarmaðurinn fyrir aldur fram. Hver var þetta?

10.  Undir hjúpi Vatnajökuls eru nokkrar eldstöðvar, en þrjár eru langmestar. Nefnið þær allar!

***

Seinni aukaspurning:

Hvað er að gerast þarna?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Japan.

2.  Vetrarólympíuleikar fóru þar fram.

3.  Hljómsveit Ólafs Gauks.

4.  Anna Mjöll.

5.  Minn hinsti dans. Þið fáið rétt þótt hið segið „hinn hinsti dans“.

6.  Stalín.

7.  Babýlonía — Rómaveldi — Mongólaveldið — Astekaríkið.

8.  Sex.

9.  Elvis Presley.

10.  Bárðarbunga, Grímsvötn og Öræfajökull.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Skúmur. Myndina tók Jóhann Óli Hilmarsson og má sjá hana á vef Náttúruminjastofnunar.

Neðri myndin sýnir morðið á Abraham Lincoln Bandaríkjaforseta.

John Wilkes Booth skýtur A.Lincoln
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
6
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár