Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

665. spurningaþraut: Hver gaf út plötuna Moody Blue árið 1977?

665. spurningaþraut: Hver gaf út plötuna Moody Blue árið 1977?

Fyrri aukaspurning:

Hver er fuglinn hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Sapporo heitir fimmta fjölmennasta borgin í landi einu. Hvaða landi?

2.  Hvað gerðist helst í Sapporo veturinn 1972?

3.  Með hvaða hljómsveit söng Svanhildur Jakobsdóttir lengst af?

4.  Hvað heitir dóttir Svanhildar sem söng í Eurovision fyrir Íslands hönd árið 1996?

5.  Árið áður hafði Páll Óskar sungið fyrir Ísland í Eurovision sem frægt var. Hvað hét lagið sem hann söng?

6.  Hver stóð fyrir „hreinsunum miklu“ í Sovétríkjunum á fjórða áratug síðustu aldar?

7.  Setjið þessi heimsveldi í rétta tímaröð: Astekaríkið — Babýlonía — Mongólaveldi Genghis Khan — Rómaveldi.

8.  Hve margir hafa gegnt embætti forseta Íslands?

9.  Árið 1977 gaf tónlistarmaður nokkur út 24. stúdíóplötu sína og hét hún Moody Blue. Á plötunni var bæði gamalt og nýtt efni. Örfáum vikum eftir útkomu plötunnar dó tónlistarmaðurinn fyrir aldur fram. Hver var þetta?

10.  Undir hjúpi Vatnajökuls eru nokkrar eldstöðvar, en þrjár eru langmestar. Nefnið þær allar!

***

Seinni aukaspurning:

Hvað er að gerast þarna?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Japan.

2.  Vetrarólympíuleikar fóru þar fram.

3.  Hljómsveit Ólafs Gauks.

4.  Anna Mjöll.

5.  Minn hinsti dans. Þið fáið rétt þótt hið segið „hinn hinsti dans“.

6.  Stalín.

7.  Babýlonía — Rómaveldi — Mongólaveldið — Astekaríkið.

8.  Sex.

9.  Elvis Presley.

10.  Bárðarbunga, Grímsvötn og Öræfajökull.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Skúmur. Myndina tók Jóhann Óli Hilmarsson og má sjá hana á vef Náttúruminjastofnunar.

Neðri myndin sýnir morðið á Abraham Lincoln Bandaríkjaforseta.

John Wilkes Booth skýtur A.Lincoln
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár