Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.
Segja Sjúkratryggingar vega gróflega að starfsheiðri starfsfólks SÁÁ
Starfsfólk SÁÁ mótmælir „harkalega ásökunum“ Sjúkratrygginga Íslands varðandi þjónustu sem ráðgjafar SÁÁ hafi veitt í heimsfaraldri og segja að með málsmeðferð Sjúkratrygginga sé vegið gróflega að starfsheiðri, trúverðugleika og trausti starfsmanna og starfsemi SÁÁ.
Mest lesið
1
Mæðgur fóru báðar í brjóstnám
Hin 25 ára gamla Hrafnhildur Ingólfsdóttir gekkst undir tvöfalt brjóstnám í fyrra eftir að hún greindist með stökkbreytingu í BRCA1-geninu. Guðrún Katrín Ragnhildardóttir, móðir hennar, hefur einnig látið fjarlægja brjóst sín – en hún fékk brjóstakrabbamein 28 ára gömul.
2
Mest lesnu viðtöl ársins 2024
Viðtöl við fjölbreyttan hóp fólks voru mest lesin á árinu sem er að líða. Móðir fatlaðs manns sem var læstur inni í íbúð sinni í 15 ár, hjón sem fundu hvort annað seinna á lífsleiðinni og ung kona sem vill forða systkinum sínum frá því að lifa sömu æsku og hún sjálf eru meðal þeirra sem veittu Heimildinni viðtöl á árinu.
3
Umfjöllun um fimm prósenta mörkin hafi verið meðal þess sem skaðaði VG
Formaður Vinstri grænna boðar í áramótakveðju sinni að hreyfingin muni veita nýrri ríkisstjórn aðhald utan Alþingis og styrkja tengsl sín við landsmenn á komandi ári. Hún reifar ýmsar ástæður fyrir löku gengi Vinstri grænna í kosningunum og meðal annars áherslu á fimm prósenta mörkin í umfjöllun um skoðanakannanir. Flokkurinn hafi ítrekað verið reiknaður út af þingi.
4
Stefán Ingvar Vigfússon
Grænn veggur
„Þarna er hann. Veggurinn.“ Stefán Ingvar Vigfússon skrifar hugvekju um græna vegginn í Mjóddinni.
5
Jakob Birgis orðinn aðstoðarmaður dómsmálaráðherra
Uppistandarinn Jakob Birgisson er orðinn aðstoðarmaður dómsmálaráðherra ásamt lögfræðingnum Þórólfi Heiðari Þorsteinssyni. Ingileif Friðriksdóttir aðstoðar utanríkisráðherra en Jón Steindór Valdimarsson er aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra.
6
Erlendur annáll: Kosningar og ófriður lituðu árið
Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, segir að árið 2024 hafi verið óvenju viðburðarríkt ár. Árið einkenndist af kosningum þar sem sitjandi valdhöfum var refsað og blóðugum stríðsátökum sem stigmögnuðust á árinu. Pia segist miðað við það sem undan hefur gengið í heimsmálunum fari hún því miður ekki full bjartsýni inn í nýja árið.
Mest lesið í vikunni
1
Tólf ára fangelsi fyrir fjársvik
Þyngsti dómur sem fallið hefur fyrir fjársvik í Danmörku var kveðinn upp í bæjarrétti í Glostrup í síðustu viku. Sá dæmdi, Sanjay Shah, er talinn hafa svikið jafngildi 180 milljarða íslenskra króna úr danska ríkiskassanum. Hann segist hafa nýtt glufu í skattakerfinu og hefur áfrýjað dómnum.
2
Hvar er hæft í Napóleons-skjölum Arnaldar Indriðasonar?
Í bíómyndinni sem gerð var eftir sögu Arnaldar er útgangspunkturinn tvær lífseigar þjóðsögur frá lokum síðari heimsstyrjaldar. En eiga þjóðsögurnar við rök að styðjast?
3
Gígja Þórðardóttir
Ég er ekki nóg, ég er mikið
Gígja Þórðardóttir, sjúkraþjálfari, markþjálfi og orkubolti, hefur lært að sjá tækifæri alls staðar. Líka í áföllum og breytingum lífsins. Áföll á lífsleiðinni ýttu henni í dýpri sjálfskoðun. „Þvílík gjöf, því ég er í alvörunni að endurskoða eitt mikilvægasta ástarsamband lífsins – við sjálfa mig.“
4
Ár Katrínar
Katrín Jakobsdóttir gerði margt á þessu ári. Hún hóf árið sem forsætisráðherra og formaður stjórnmálaflokks, bauð sig svo fram til forseta en tapaði þrátt fyrir að fá fjórðungsfylgi. Hún horfði svo upp á flokkinn sem hún hafði leitt í rúman áratug þurrkast út af þingi. Hér er ár Katrínar Jakobsdóttur í myndum.
5
„Lover of Iceland“ gleður börn á öllum aldri
David Walliams hefur skrifað 42 bækur. Þær hafa verið þýddar á um 55 tungumál og selst í um 60 milljón eintökum. Hugmyndaflug hans virðist endalaust og botnlaust. Krakkar háma hann í sig eins og sælgæti. Og fagna komu sjálfs „lover of Iceland“.
6
Ástin í lífi Dorritar er hundurinn Samson
Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, segir hundinn Samson vera ástina í lífi sínu og ef hún gæti væri hún alltaf á Íslandi með honum. Dorrit segir það engum koma við að hundurinn sé klónaður. „Ég sagði engum frá því að hann væri klónaður. Ólafur gerði það.“
Mest lesið í mánuðinum
1
Við erum ekkert „trailer trash“
Lilja Karen varð ólétt eftir glasafrjóvgun þegar hún bjó á tjaldsvæðinu í Laugardalnum og á dögunum fagnaði dóttir hennar árs afmæli. Afmælisveislan var haldin í hjólhýsi litlu fjölskyldunnar á Sævarhöfða, þar sem þær mæðgur búa ásamt hinni mömmunni, Friðmeyju Helgu. „Okkar tilfinning er að það hafi verið leitað að ljótasta staðnum fyrir okkur,“ segir Friðmey, og á þar við svæðið sem Reykjavíkurborg fann fyrir hjólhýsabyggðina.
2
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra.
3
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn.
4
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
Bergþóra Pálsdóttir, Bebba, hefur unun af því að fá gesti til sín í hjólhýsið og finnst þetta svolítið eins og að búa í einbýlishúsi. Barnabörnin koma líka í heimsókn en þau geta ekki farið út að leika sér í hjólhýsabyggðinni í Sævarhöfðanum: „Þau skilja ekki af hverju við vorum rekin úr Laugardalnum og sett á þennan ógeðslega stað.“
5
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Til stendur að hin sýrlenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dögunum ein af tíu sem tilnefnd voru til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur í ár. Tilnefninguna fékk hún fyrir sjálfboðaliðastörf sem hún hefur unnið með börnum. Hér á hún foreldra og systkini en einungis á að vísa Rimu og systur hennar úr landi.
6
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
Þegar Karen Ösp Friðriksdóttir lá sárkvalin á kvennadeild Landspítala árið 2019 var hún sökuð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá verið verkjuð síðan hún var níu ára. Geðlæknir leiddi að því líkum að verkir hennar tengdust gervióléttu. Tveimur árum síðar fékk hún loks staðfestingu á því að hún væri með líkamlegan sjúkdóm. Hún vonar að heilbrigðiskerfið og samfélagið læri af hennar sögu.
Athugasemdir (2)