Lokaniðurstaða eftirlitsnefndar Sjúkratrygginga Íslands vegna skoðunar á starfsemi SÁÁ, sem hófst í byrjun árs 2020, liggur fyrir en nefndin hefur það hlutverk að fylgjast með starfsemi þeirra sem eru með þjónustusamning við Sjúkratryggingar og fá þaðan greiðslur. Einar Hermannsson, formaður SÁÁ, fékk bréf frá eftirlitsnefndinni þar sem niðurstaðan er kynnt, þann 29. desember síðastliðinn, og segist í samtali við Stundina hafa kynnt það fyrir framkvæmdastjórn SÁÁ í síðustu viku. Stundin hefur óskað eftir því við Sjúkratryggingar Íslands að fá afrit af bréfinu og hefur það verið samþykkt þar en SÁÁ þarf að gefa leyfi til að bréfið verði afhent og Einar Hermannsson segir að sá frestur sem SÁÁ fær til að afhenda bréfið verði nýttur og því verði það ekki afhent fyrr en 17. janúar næstkomandi. Hann staðfestir að gerðar séu alvarlegar athugasemdir við þúsundir reikninga sem samtökin sendu til Sjúkratrygginga og fengu þá greidda. Nú sé þeim gert að …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.
Sjúkratryggingar krefja SÁÁ um 174 milljónir í endurgreiðslu
Eftirlitsdeild Sjúkratrygginga Íslands gerir alvarlegar athugasemdir við þúsundir reikninga frá SÁÁ. Dæmi sé um að ráðgjafi hafi hringt í skjólstæðing til að tilkynna lokun göngudeilda en skráð símtalið sem ráðgjafaviðtal og rukkað Sjúkratryggingar í samræmi við það. Málið er komið inn á borð Landlæknis. Formaður SÁÁ segir framkvæmdastjórnina hafna niðurstöðu Sjúkratrygginga og kallar hana „tilefnislausar ásakanir“.
Mest lesið

1
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

2
Sat í stjórn og þrýsti á borgarstjóra en sver af sér hagsmuni
Pétur Marteinsson, sem gefur kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík, sat í stjórn lóðafélags í Skerjafirði og þrýsti á borgarstjóra að koma uppbyggingu í farveg. Hann sagði sig úr stjórn þegar blaðamaður spurðist fyrir um málið.

3
Jón Trausti Reynisson
Það sem Íslendingar verða núna að sjá
Að beygja sig undir vald Trumps og sveigja sig inn í söguþráð hans getur kostað okkur allt.

4
„Við getum treyst á Bandaríkin“
Kristrún Frostadóttir segir innflutta stéttaskiptingu hafa skapað vanda á Íslandi. Þá segir hún framgöngu Flokks fólksins hafa verið klaufalega á köflum, en flokkurinn hafi staðið sig vel í sínum ráðuneytum.

5
Kristrún telur hægt að ná saman við Miðflokkinn í útlendingamálum
Forsætisráðherrann Kristrún Frostadóttir segir að þrátt fyrir gagnrýni á efnahagsstefnu og málflutning Miðflokksins sé mögulegt að finna sameiginlegan grundvöll í útlendingamálum.

6
Gerir eitthvað með Grænland „hvort sem þeim líkar betur eða verr“
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist þurfa að taka Grænland hvort sem Grænlendingum líkar betur eða verr.
Mest lesið í vikunni

1
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

2
Drepin af ICE og svo sökuð um hryðjuverk
Heimavarnaráðherra Bandaríkjanna sakar konu um hryðjuverk sem var skotin í höfuðið þegar hún reyndi að keyra burt frá vopnuðum meðlimum ICE-sveitar í Minneapolis.

3
Sat í stjórn og þrýsti á borgarstjóra en sver af sér hagsmuni
Pétur Marteinsson, sem gefur kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík, sat í stjórn lóðafélags í Skerjafirði og þrýsti á borgarstjóra að koma uppbyggingu í farveg. Hann sagði sig úr stjórn þegar blaðamaður spurðist fyrir um málið.

4
Jón Trausti Reynisson
Það sem Íslendingar verða núna að sjá
Að beygja sig undir vald Trumps og sveigja sig inn í söguþráð hans getur kostað okkur allt.

5
Lækka laun jöklaleiðsögumanna um fjórðung vegna reiknivillu
Hópur leiðsögumanna hjá Icelandia fékk bréf um að samningum þeirra yrði sagt upp og þeim boðinn nýr á lægri launum. Framkvæmdastjóri segir þetta hafa verið villu sem þurfti að leiðrétta og að starfsmenn sýni þessu skilning. Fyrirtækið er í samrunaviðræðum og stefnir á skráningu á markað.

6
Af hverju er öll þessi olía í Venesúela?
Valdarán eða valdaránstilraun Trumps í Venesúela snýst um olíu, það er ljóst. En hvað er öll þessi olía að gera í iðrum landsins?
Mest lesið í mánuðinum

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

3
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

4
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

5
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

6
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.




































Athugasemdir