Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Eitt ár Sirru Sigrúnar er Kærleikskúlan 2021

Sirra Sigrún Sig­urð­ar­dótt­ir er lista­mað­ur Kær­leiks­kúl­unn­ar 2021. Kær­leikskúla Sirru heit­ir Eitt ár og lýs­ir sól­ar­gangi eft­ir árs­tíma á Ís­landi.

Eitt ár Sirru Sigrúnar er Kærleikskúlan 2021

Sirra Sigrún Sigurðardóttir er nú komin í hóp helstu listamanna Íslands sem hafa tekist á við verkefnið. Til að nefna örfáa, þá hafa Rúrí, Ragna Róberts og Ragnar Kjartansson fengið verkefnið verðuga í hendurnar. Erró var fyrstur árið 2003 og nú síðast, árið 2020, var það Finnbogi Péturson. „Öll hafa tekið vel í verkefnið,“ segir Hrefna Rós Matthíasdóttir markaðs- og fjáröflunarstjóri Styrktarfélagsins.

„Það er mikil vinna að baki svona verkefni og listafólkið gefur alla sína vinnu. Við erum ótrúlega lánsöm og erum mjög hreykin af verkefninu og því frábæra listafólki sem hefur gefið okkur verk sín í gegnum árin,“ segir Hrefna og bætir við að þau séu orðin nítján talsins. Allur ágóði af sölu Kærleikskúlunnar rennur til sumarbúða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal í Mosfellsdal. „Mér finnst mikill heiður að vera boðið að gera listaverk á Kærleikskúluna og einstaklega gaman að fá tækifæri til að skapa eitthvað í samtali …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Gallerí Hillbilly

Bílar keyra stundum í gegnum nýja galleríið
MenningGallerí Hillbilly

Bíl­ar keyra stund­um í gegn­um nýja galle­rí­ið

Mynd­list­art­víeyk­ið Olga Berg­mann og Anna Hall­in hafa velt fyr­ir sér virkni mynd­list­ar í al­manna­rými og ólík­um leið­um til að koma henni á fram­færi. Nú voru þær að opna galle­rí í und­ir­göng­um á Hverf­is­götu, þar sem bíl­ar aka stund­um í gegn til að kom­ast á bakvið hús­ið. Veg­far­end­ur staldra gjarn­an við og lista­mönn­um þyk­ir rým­ið spenn­andi.
Ég vissi ekki hvað ég átti að gera við fjögurra metra skepnu
MenningGallerí Hillbilly

Ég vissi ekki hvað ég átti að gera við fjög­urra metra skepnu

Eft­ir 30 ár er Jón Bald­ur Hlíð­berg kom­inn á þann stað sem hann er á núna. Þrátt fyr­ir að hafa dýpt tán­um í mynd­list­ar­skóla sem ung­ur mað­ur þá var eng­inn sem kenndi hon­um að teikna held­ur hef­ur hann þurft að tína þetta upp úr götu sinni eft­ir því sem hann geng­ur um, það get­ur ver­ið basl og mað­ur verð­ur að vera þol­in­móð­ur, seg­ir Jón Bald­ur. Hann kenn­ir nú öðr­um tækn­ina sem hann hef­ur þró­að.

Mest lesið

„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
1
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
2
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár