Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Eitt ár Sirru Sigrúnar er Kærleikskúlan 2021

Sirra Sigrún Sig­urð­ar­dótt­ir er lista­mað­ur Kær­leiks­kúl­unn­ar 2021. Kær­leikskúla Sirru heit­ir Eitt ár og lýs­ir sól­ar­gangi eft­ir árs­tíma á Ís­landi.

Eitt ár Sirru Sigrúnar er Kærleikskúlan 2021

Sirra Sigrún Sigurðardóttir er nú komin í hóp helstu listamanna Íslands sem hafa tekist á við verkefnið. Til að nefna örfáa, þá hafa Rúrí, Ragna Róberts og Ragnar Kjartansson fengið verkefnið verðuga í hendurnar. Erró var fyrstur árið 2003 og nú síðast, árið 2020, var það Finnbogi Péturson. „Öll hafa tekið vel í verkefnið,“ segir Hrefna Rós Matthíasdóttir markaðs- og fjáröflunarstjóri Styrktarfélagsins.

„Það er mikil vinna að baki svona verkefni og listafólkið gefur alla sína vinnu. Við erum ótrúlega lánsöm og erum mjög hreykin af verkefninu og því frábæra listafólki sem hefur gefið okkur verk sín í gegnum árin,“ segir Hrefna og bætir við að þau séu orðin nítján talsins. Allur ágóði af sölu Kærleikskúlunnar rennur til sumarbúða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal í Mosfellsdal. „Mér finnst mikill heiður að vera boðið að gera listaverk á Kærleikskúluna og einstaklega gaman að fá tækifæri til að skapa eitthvað í samtali …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Gallerí Hillbilly

Bílar keyra stundum í gegnum nýja galleríið
MenningGallerí Hillbilly

Bíl­ar keyra stund­um í gegn­um nýja galle­rí­ið

Mynd­list­art­víeyk­ið Olga Berg­mann og Anna Hall­in hafa velt fyr­ir sér virkni mynd­list­ar í al­manna­rými og ólík­um leið­um til að koma henni á fram­færi. Nú voru þær að opna galle­rí í und­ir­göng­um á Hverf­is­götu, þar sem bíl­ar aka stund­um í gegn til að kom­ast á bakvið hús­ið. Veg­far­end­ur staldra gjarn­an við og lista­mönn­um þyk­ir rým­ið spenn­andi.
Ég vissi ekki hvað ég átti að gera við fjögurra metra skepnu
MenningGallerí Hillbilly

Ég vissi ekki hvað ég átti að gera við fjög­urra metra skepnu

Eft­ir 30 ár er Jón Bald­ur Hlíð­berg kom­inn á þann stað sem hann er á núna. Þrátt fyr­ir að hafa dýpt tán­um í mynd­list­ar­skóla sem ung­ur mað­ur þá var eng­inn sem kenndi hon­um að teikna held­ur hef­ur hann þurft að tína þetta upp úr götu sinni eft­ir því sem hann geng­ur um, það get­ur ver­ið basl og mað­ur verð­ur að vera þol­in­móð­ur, seg­ir Jón Bald­ur. Hann kenn­ir nú öðr­um tækn­ina sem hann hef­ur þró­að.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár