Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Birtingarmyndir ofbeldis og áreitis

Setn­ing­ar verða að mynd­um sem segja meira en þús­und orð en lista­kon­an Jana Birta Björns­dótt­ir, lista­mað­ur og líf­einda­fræð­ing­ur, er með­lim­ur í Tabú fem­in­ískri hreyf­ingu sem bein­ir spjót­um sín­um af marg­þættri mis­mun­um gagn­vart fötl­uðu fólki. „Að vera í jað­ar­hópi hvet­ur mig til að tjá mig um það mis­rétti sem ég sé.“

Birtingarmyndir ofbeldis og áreitis

Jana Birta Björnsdóttir, listamaður og lífeindafræðingur opnaði nýverið sýninguna Meira en þúsund orð í Duus safnhúsum í Reykjanesbæ. Jana er meðlimur í Tabú feminískri hreyfingu sem beinir spjótum sínum af margþættri mismunum gagnvart fötluðu fólki. Myndlistin hefur alltaf heillað Jönu. Frida Khalo hefur haft mikil áhrif á Jönu Birtu. „Frida var ekki að fela fötlun sína heldur notaði hún hana sem kröftugt viðfangsefni. Saga hennar er mögnuð, hún var líkamlega verkjuð meirihluta ævinnar en skapaði samt svo valdeflandi list,“ segir Jana Birta um fyrirmyndina sína og bætir við „og er ennþá algjört feminískt ækon.“  Mörg verk Jönu eru innblásin af reynslu hennar sem fötluð kona í ableískum* heimi. Hillbilly fékk að forvitnast um sýninguna sem fjallar um einmitt það málefni.

Afhverju myndlist?

En Hillbilly byrjar alltaf á byrjuninni. Aðspurð hvort myndlist hafi verið í kringum Jönu í uppvextinum segir hún svo hafa verið. „Ég var mikið hvött til listsköpunar þegar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gallerí Hillbilly

Bílar keyra stundum í gegnum nýja galleríið
MenningGallerí Hillbilly

Bíl­ar keyra stund­um í gegn­um nýja galle­rí­ið

Mynd­list­art­víeyk­ið Olga Berg­mann og Anna Hall­in hafa velt fyr­ir sér virkni mynd­list­ar í al­manna­rými og ólík­um leið­um til að koma henni á fram­færi. Nú voru þær að opna galle­rí í und­ir­göng­um á Hverf­is­götu, þar sem bíl­ar aka stund­um í gegn til að kom­ast á bakvið hús­ið. Veg­far­end­ur staldra gjarn­an við og lista­mönn­um þyk­ir rým­ið spenn­andi.
Ég vissi ekki hvað ég átti að gera við fjögurra metra skepnu
MenningGallerí Hillbilly

Ég vissi ekki hvað ég átti að gera við fjög­urra metra skepnu

Eft­ir 30 ár er Jón Bald­ur Hlíð­berg kom­inn á þann stað sem hann er á núna. Þrátt fyr­ir að hafa dýpt tán­um í mynd­list­ar­skóla sem ung­ur mað­ur þá var eng­inn sem kenndi hon­um að teikna held­ur hef­ur hann þurft að tína þetta upp úr götu sinni eft­ir því sem hann geng­ur um, það get­ur ver­ið basl og mað­ur verð­ur að vera þol­in­móð­ur, seg­ir Jón Bald­ur. Hann kenn­ir nú öðr­um tækn­ina sem hann hef­ur þró­að.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár