Fyrirbæri: Miðstöð listamanna og áhugafólks um myndlist
Í húsi á Ægisgötunni sem byggt var fyrir verksmiðju eru nú vinnustofur listamanna, sýningarsalur og vettvangur fyrir fólk sem vill kaupa samtímalist beint af vinnustofum listamanna.
ViðtalHús & Hillbilly
Leirinn er harður kennari
Hulda Katarína Sveinsdóttir og Dagný Berglind Gísladóttir halda úti námskeiðinu (Hand)leiðsla – hugleiðsla og keramik, í rými Rvk Ritual á Seljavegi 2, 101 Reykjavík. Á námskeiðinu blanda þær saman tveimur heimum, hugleiðslu og keramik, enda ekki svo mikill munur á þessu tvennu, segja þær. Báðar athafnir fá iðkandann til að vera í núinu, að eiga stund með sjálfum sér.
MenningHús & Hillbilly
Leið til að komast að því hver þú ert
Fyrstu daga ársins gátu borgarbúar varla farið leiðar sinnar án þess að rekast á verk eftir Sigurð Ámundason, sem notaði teikninguna upphaflega sem leið til að flýja en ákvað síðar að taka sjónarhorn samtímans á verk gömlu meistaranna.
ViðtalHús & Hillbilly
Joe Keys hundsar sköpunarstíflur
Listamaðurinn Joe Keys ólst upp í grennd við Newcastle, flosnaði upp úr skóla 18 ára og við tóku ýmis störf, aðallega á veitinga- og kaffihúsum. Seinna elti hann ástina til Íslands og fór í myndlistarnám.
Pistill
Magga Weisshappel og Ragga Weisshappel
Orð um lestur: Að skynja og skilja merkinguna
Hillbilly hefur löngum reynt að koma því á hjá landanum að tala um jólalistaflóðið. Það er eins og nafnið gefur til kynna svipað og jólabókaflóðið nema bara fyrir aðra list, því það er hægt að lesa svo margt annað en bækur.
MenningHús & Hillbilly
Suðurlandstvíæringur: tala, borða og kanna þanþol
Hópur myndlistarfólks, hönnuða, arkitekta og tónlistar- og fræðafólks starfar – borðar og spjallar – saman undir formerkjum Suðurlandstvíæringsins. Tvíæringurinn (South Iceland Biennale) er lifandi, margþjóðlegur, þverfaglegur vettvangur lista, menningar og náttúru. Síðan í sumar hefur hópurinn þróað alls kyns listviðburði í uppsveitum Suðurlands en fyrst og fremst búið til rými til að eiga frjótt samtal, innan hópsins og út fyrir endimörk tvíæringsins.
MenningHús & Hillbilly
Bara halda áfram!
Hillbilly ræðir við Sigtrygg Berg Sigmarsson listamann um það hvernig það að halda bara áfram skipti öllu máli. Listina sem felst í því að elska mánudaga og hraðskissurnar hans.
MenningHús & Hillbilly
Byrjaði að mála sökum svefnleysis
Páll Ivan frá Eiðum hefur átt fjölbreyttan feril sem hljóðfæraleikari en byrjaði að mála í fæðingarorlofinu. „Svefnleysið stöðvaði allt vitrænt eins og að skipuleggja tónsmíð. Þá fór ég að klína litum á fleti.“
MenningHús & Hillbilly
Brjóta niður stigveldi skynjana í myndlist
Á Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur stendur yfir áhugaverð sýning þar sem fólki býðst að upplifa listaverk með öllum skynfærunum. Til að byrja með vildu þær Ásdís Þula og Björk Hrafnsdóttir skapa sýningu fyrir fólk með blindu eða mikla sjónskerðingu. Hugmyndin þróaðist eins og hugmynda er von og vísa og útkoman er sannkölluð veisla fyrir taugaendana. Þar sem má snerta, þefa, hlusta og smakka.
MenningHús & Hillbilly
Ég ákvað að þeir gætu haft rangt fyrir sér
Þegar Claire Paugman var unglingur sá hún sjónvarpsefni sem breytti lífi hennar. „Það var eins og ég hefði misst sjónina um stund. Ég sá allt svart, mér brá rosalega. Þegar ég fékk sjónina á ný fékk ég mjög sterklega tilfinninguna að þetta væri það sem ég ætti að gera það sem eftir er.“
Menning
Manneskjan er minnisvarði um sjálfa sig
Sigurður Atli Sigurðsson myndlistarmaður dvaldi í Essen þar sem námugröftur var stundaður í yfir hundrað ár. Haugar eftir námugröftinn höfðu mótandi áhrif á listamanninn og veittu honum innblástur fyrir sýningu sem opnar í dag.
MenningHús & Hillbilly
Brák og Þórir í Freyjulundi lifa með árstíðunum
Hillbilly hitti Brák Jónsdóttur myndlistarkonu og Þóri Hermann Óskarsson tónlistarmann í byrjun sumars til að ræða listalífið á Norðurlandi.
MenningHús & Hillbilly
Stór, marglaga og víðfeðm samsýning
126 myndlistarmanna samsýning á Vestfjörðum, Ströndum og Dölum.
MenningHús & Hillbilly
Frjósemi í Fjallabyggð
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, myndlistarmaður segir að hugur sinn sé hlaðinn listaverkum sem enn hafi ekki litið dagsins ljós en hún ætli að hleypa þeim út fljótlega.
Aðalheiður hefur í hverjum mánuði í tíu ár staðið fyrir ýmis konar menningarviðburðum í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Einn þeirra er listahátíðin Frjó sem hefst 15. júlí og sama dag kemur út bók um Alþýðuhúsið. Aðalheiður segir að listin sé mikilvæg í öllum samfélögum, hún sameini fólk og gefi færi á nýrri hugsun. ,,Fólk flykkist að þeim bæjarfélögum þar sem menningarlífið blómstrar“.
MenningHús & Hillbilly
Myndi örugglega aldrei fara neitt ef hún vissi allt
Covid-faraldurinn birtist ljóslifandi á nýjasta listaverki listakonunnar Eirúnar Sigurðardóttur, Rauntímareflinum, sem var saumaður meðan á faraldrinum stóð. Refillinn tók mið af stöðu faraldursins á hverjum tíma og var lokaútkoman því ekki fyrirfram ákveðin.
MenningHús & Hillbilly
Heimurinn þarf á smá gleði að halda
Glimmer, gleði og gaman einkennir hönnun Hildar Yeoman. Það er engin tilviljun, því hún vill kenna sig við eitthvað skemmtilegt. Vill frekar fá fólk til þess að upplifa gleðistundir heldur en að fá það til að sökkva niður í hugsanir um vandamál heimsins. Enda þarf fólk kannski á því að halda núna.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
2
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.