Brák og Þórir í Freyjulundi lifa með árstíðunum
MenningHús & Hillbilly

Brák og Þór­ir í Freyju­lundi lifa með árs­tíð­un­um

Hill­billy hitti Brák Jóns­dótt­ur mynd­list­ar­konu og Þóri Her­mann Ósk­ars­son tón­list­ar­mann í byrj­un sum­ars til að ræða list­a­líf­ið á Norð­ur­landi.
Stór, marglaga og víðfeðm samsýning
MenningHús & Hillbilly

Stór, marglaga og víð­feðm sam­sýn­ing

126 mynd­list­ar­manna sam­sýn­ing á Vest­fjörð­um, Strönd­um og Döl­um.
Frjósemi í Fjallabyggð
MenningHús & Hillbilly

Frjó­semi í Fjalla­byggð

Að­al­heið­ur S. Ey­steins­dótt­ir, mynd­list­ar­mað­ur seg­ir að hug­ur sinn sé hlað­inn lista­verk­um sem enn hafi ekki lit­ið dags­ins ljós en hún ætli að hleypa þeim út fljót­lega. Að­al­heið­ur hef­ur í hverj­um mán­uði í tíu ár stað­ið fyr­ir ým­is kon­ar menn­ing­ar­við­burð­um í Al­þýðu­hús­inu á Siglu­firði. Einn þeirra er lista­há­tíð­in Frjó sem hefst 15. júlí og sama dag kem­ur út bók um Al­þýðu­hús­ið. Að­al­heið­ur seg­ir að list­in sé mik­il­væg í öll­um sam­fé­lög­um, hún sam­eini fólk og gefi færi á nýrri hugs­un. ,,Fólk flykk­ist að þeim bæj­ar­fé­lög­um þar sem menn­ing­ar­líf­ið blómstr­ar“.
Myndi örugglega aldrei fara neitt ef hún vissi allt
MenningHús & Hillbilly

Myndi ör­ugg­lega aldrei fara neitt ef hún vissi allt

Covid-far­ald­ur­inn birt­ist ljós­lif­andi á nýj­asta lista­verki lista­kon­unn­ar Eirún­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, Raun­tím­ar­efl­in­um, sem var saumað­ur með­an á far­aldr­in­um stóð. Ref­ill­inn tók mið af stöðu far­ald­urs­ins á hverj­um tíma og var loka­út­kom­an því ekki fyr­ir­fram ákveð­in.
Heimurinn þarf á smá gleði að halda
MenningHús & Hillbilly

Heim­ur­inn þarf á smá gleði að halda

Glimmer, gleði og gam­an ein­kenn­ir hönn­un Hild­ar Yeom­an. Það er eng­in til­vilj­un, því hún vill kenna sig við eitt­hvað skemmti­legt. Vill frek­ar fá fólk til þess að upp­lifa gleði­stund­ir held­ur en að fá það til að sökkva nið­ur í hugs­an­ir um vanda­mál heims­ins. Enda þarf fólk kannski á því að halda núna.
Undið af veruleikum
Menning

Und­ið af veru­leik­um

Hin franska Claire Paugam, sýn­ing­ar­stýr­ir út­skrift­ar­sýn­ingu mastersnema Lista­há­skól­ans sem hald­in er í Ný­l­ista­safn­inu í Mars­hall­hús­inu úti á Granda. „Ég hugs­aði bara, þetta er það sem ég vil gera við líf mitt,“ seg­ir Claire um val sitt á starfs­vett­vangi en út­send­ing í franska sjón­varp­inu á unglings­ár­um henn­ar þar sem sýnt var frá sýn­ing­ar­stjóra setja upp sýn­ingu í Pomp­idou safn­inu í Par­ís varð kveikj­an.
Svona verður myndlistarsýning til
Menning

Svona verð­ur mynd­list­ar­sýn­ing til

„Ég setti upp níu metra háa geimskutlu í Kyp­seli og kall­aði verk­ið Lift off. En verk­ið teng­ist sýn­ing­unni Dest­inati­on Mars og er geimskutl­an einnig til sýn­is í Ásmund­ar­sal en í nýj­um bún­ingi. Til þess að gera vegg­verk­ið Lift Off al­menni­lega ákvað ég að fresta því að opna Dest­inati­on Mars.“
Kvíðinn varð að kveikju
ViðtalHús & Hillbilly

Kvíð­inn varð að kveikju

Þrátt fyr­ir að það séu ekki mörg dýr sem ætla að éta okk­ur úti á götu nú í dag ár­ið 2022 þá virð­ist sem við mann­eskj­urn­ar sé­um kvíðn­ari og stress­aðri en nokk­urn tíma fyrr. Út­skrift­ar­sýn­ing Patryks Wilks úr meist­ara­námi Lista­há­skól­ans fjall­aði um kvíða og ótta og hann ræð­ir sýn­ing­una við Hill­billy, með­al ann­ars út frá ástandi heims­sam­fé­lags­ins.
Flókið yfirborð
ViðtalHús & Hillbilly

Flók­ið yf­ir­borð

Eg­ill Sæ­björns­son mynd­list­ar­mað­ur kom hlaup­andi fyr­ir horn í ljós­um frakka með hvít­an hatt (eins og Clou­seau í Bleika par­dus­in­um?). Eg­ill og Hill­billy höfðu mælt sér mót í Aust­ur­stræti. Þau tylltu sér Apó­tek­ið, gam­alt hús með sögu í hverj­um krók og kima og veltu fyr­ir sér arktí­tekt­úrn­um og smá­at­rið­un­um í rým­inu. Klukk­an er 9.00 á ís­köld­um laug­ar­dags­morgni, þríeyk­ið er lú­ið enda ætti eng­inn að plana fund fyr­ir 12.00 á laug­ar­dög­um (og þá mætti það vera blaut­ur löns). Fyrsti kaffi­boll­inn gaf orku, á fjórða bolla var bolt­inn far­inn að rúlla al­veg sjálf­ur.
Að hlúa að samfélagi, sjálfum okkur og umhverfinu
ViðtalHús & Hillbilly

Að hlúa að sam­fé­lagi, sjálf­um okk­ur og um­hverf­inu

Tinna Guð­munds­dótt­ir mynd­list­ar­mað­ur mætti geislandi hress í ullarpeysu, ull­ar­sokk­um og gúmmítútt­um (og öðr­um föt­um líka), á fund Hill­billy í Héð­ins­hús­inu. „Ullarpeys­an er orð­in að my second skin, mamma prjón­ar,“ seg­ir Tinna, vill­ing­ur úr Breið­holt­inu. Hún fædd­ist að vísu í Vest­manna­eyj­um og hef­ur bú­ið síð­asta ára­tug á Seyð­is­firði þar sem hún var for­stöðu­mað­ur í mynd­list­ar­mið­stöð­inni Skaft­fell. Tinna ræð­ir við Hill­billy um list­ina og líf­ið á Seyð­is­firði og aur­skrið­urn­ar sem þjóð­in fylgd­ist með.
„Þetta er svona hjá Birni bónda í Suðursveit“
ViðtalHús & Hillbilly

„Þetta er svona hjá Birni bónda í Suð­ur­sveit“

Nú stend­ur yf­ir fjórða einka­sýn­ing Evu Schram, mynd­list­ar­sýn­ing sem ber heit­ið 518 auka­næt­ur, í Galle­rí Port á Lauga­vegi 32. Eva hef­ur kom­ið víða við. Fyr­ir ut­an ljós­mynda­nám, lærði hún tungu­mála- og þýð­inga­fræði við Há­skóla Ís­lands og lauk leið­sögu­manna­námi sem hún seg­ir hafa styrkt tengsl­in við nátt­úru Ís­lands.
Gallerí Gangur í 42 ár
Fréttir

Galle­rí Gang­ur í 42 ár

Galle­rí Gang­ur var stofn­að ár­ið 1980, en er ekk­ert gam­all þannig séð, held­ur end­ur­fæð­ist í sí­fellu. Þar hafa ver­ið haldn­ar að með­al­tali 10 sýn­ing­ar á ári síð­ast­lið­in 42 ár. Lista­mað­ur­inn Helgi Þor­gils Frið­jóns­son rek­ur galle­rí­ið.
Tveggja bragga móðir
MenningHús & Hillbilly

Tveggja bragga móð­ir

Þann 2. janú­ar síð­ast­lið­inn opn­aði Höf­uð­stöð­in þar sem áð­ur voru kart­öflu­geymsl­ur í Ár­bæn­um. Höf­uð­stöð­in er um­gjörð um mynd­list­ar­verk­ið Chromo Sapiens eft­ir Hrafn­hildi Arna­dótt­ur, lista­manns­ins Shoplifter, og sam­ein­ar lista­safn og vinnu­stofu.
Með verk í öllum verðflokkum
ViðtalHús & Hillbilly

Með verk í öll­um verð­flokk­um

Ingi­björg Jóns­dótt­ir er stofn­andi og stjórn­andi Berg Contemporary, en hún leit­aði lengi að rétta sýn­ing­ar­saln­um eft­ir að hafa rek­ið sig á að geta ekki sýnt verk eft­ir Tom­as Saraceno hér á landi þar sem eng­inn sal­ur var með nógu mikla loft­hæð.
Hvar er heima?
MenningHús & Hillbilly

Hvar er heima?

Er heima kunn­ug­leg­ur mat­arilm­ur, stað­ur þar sem má segja sín­ar skoð­an­ir eða þar sem fólk deil­ir skoð­un­um með þér, jafn­vel bara góði kodd­inn? Pólsk­ir, litáísk­ir og ís­lensk­ir lista­menn vinna með fræði­mönn­um að því að finna sam­eig­in­leg­an sam­ræðu­flöt, sam­eig­in­lega jörð.
Eitt ár Sirru Sigrúnar er Kærleikskúlan 2021
ViðtalGallerí Hillbilly

Eitt ár Sirru Sigrún­ar er Kær­leikskúl­an 2021

Sirra Sigrún Sig­urð­ar­dótt­ir er lista­mað­ur Kær­leiks­kúl­unn­ar 2021. Kær­leikskúla Sirru heit­ir Eitt ár og lýs­ir sól­ar­gangi eft­ir árs­tíma á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.