Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Þetta er svona hjá Birni bónda í Suðursveit“

Nú stend­ur yf­ir fjórða einka­sýn­ing Evu Schram, mynd­list­ar­sýn­ing sem ber heit­ið 518 auka­næt­ur, í Galle­rí Port á Lauga­vegi 32. Eva hef­ur kom­ið víða við. Fyr­ir ut­an ljós­mynda­nám, lærði hún tungu­mála- og þýð­inga­fræði við Há­skóla Ís­lands og lauk leið­sögu­manna­námi sem hún seg­ir hafa styrkt tengsl­in við nátt­úru Ís­lands.

„Þetta er svona hjá Birni bónda í Suðursveit“

Efniviður sýningarinnar er öræfi Íslands sem geta virst okkur ókunn og nákomin í senn. Verkin eru unnin á gamlar og útrunnar 35mm filmur sem eru rifnar upp á metralanga striga. Útkoman skapar dularfull og drungaleg hughrif, þótt myndirnar sýni klassískt íslenskt landslag, hraunbreiður og fjallstinda.

Eva Schram

Þegar Hillbilly kemur á sýninguna gengur hún inn í Portið, í gegnum salinn, upp tvær tröppur og síðan til vinstri. Þar stendur Eva, inni í rými þar sem veggirnir eru þaktir hvítum löngum spýtum, sem minna á línur í stílabók. Á þeim hanga þrjú verk. Svolítið eins og að ganga inn í hlöðu í óbyggðum og verkin eru gluggarnir á hlöðunni. „Þetta er svona hjá Birni bónda í Suðursveit,“ segir Eva þegar hugmyndin kemur upp, en þar átti hún eitt sinn heima. Gluggarnir sýna svarthvítar óbyggðir, viðkvæma íslenska náttúru. Það er draumkennt en á sama tíma jarðbundið.

Nafn sýningarinnar, 518 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár