
Fyrirbæri: Miðstöð listamanna og áhugafólks um myndlist
Í húsi á Ægisgötunni sem byggt var fyrir verksmiðju eru nú vinnustofur listamanna, sýningarsalur og vettvangur fyrir fólk sem vill kaupa samtímalist beint af vinnustofum listamanna.