Erla heyrir liti
ViðtalHús & Hillbilly

Erla heyr­ir liti

Hill­billy ræddi við Erlu Þór­ar­ins­dótt­ur mynd­list­ar­mann, sem er ein af tólf lista­mönn­um sem tekn­ir eru á tali í þætt­in­um OPN­UN II í Rík­is­sjón­varp­inu. Erla vinn­ur jöfn­um hönd­um með mál­verk, skúlp­túra, ljós­mynd­ir, hönn­un og inn­setn­ing­ar en í Galle­rí Hill­billy á síðu í Heim­ild­inni kaus hún að sýna teikn­ingu, ein­línu­teikn­ingu.
Tilfinningar Páls Hauks
MenningHús & Hillbilly

Til­finn­ing­ar Páls Hauks

„Ég fann bara innra með mér að þess­um kafla var lok­ið og kom­inn tími á að gera eitt­hvað nýtt,“ seg­ir Páll Hauk­ur, sem ákvað að fara frá Los Ang­eles og koma heim til Ís­lands til að skapa mynd­list.
Fyrirbæri: Miðstöð listamanna og áhugafólks um myndlist
MenningHús & Hillbilly

Fyr­ir­bæri: Mið­stöð lista­manna og áhuga­fólks um mynd­list

Í húsi á Æg­is­göt­unni sem byggt var fyr­ir verk­smiðju eru nú vinnu­stof­ur lista­manna, sýn­ing­ar­sal­ur og vett­vang­ur fyr­ir fólk sem vill kaupa sam­tíma­list beint af vinnu­stof­um lista­manna.
Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.
Leið til að komast að því hver þú ert
MenningHús & Hillbilly

Leið til að kom­ast að því hver þú ert

Fyrstu daga árs­ins gátu borg­ar­bú­ar varla far­ið leið­ar sinn­ar án þess að rek­ast á verk eft­ir Sig­urð Ámunda­son, sem not­aði teikn­ing­una upp­haf­lega sem leið til að flýja en ákvað síð­ar að taka sjón­ar­horn sam­tím­ans á verk gömlu meist­ar­anna.
Joe Keys hundsar sköpunarstíflur
ViðtalHús & Hillbilly

Joe Keys hunds­ar sköp­un­ar­stífl­ur

Lista­mað­ur­inn Joe Keys ólst upp í grennd við Newcastle, flosn­aði upp úr skóla 18 ára og við tóku ým­is störf, að­al­lega á veit­inga- og kaffi­hús­um. Seinna elti hann ást­ina til Ís­lands og fór í mynd­list­ar­nám.
Suðurlandstvíæringur: tala, borða og kanna þanþol
MenningHús & Hillbilly

Suð­ur­landstvíær­ing­ur: tala, borða og kanna þan­þol

Hóp­ur mynd­listar­fólks, hönnuða, arki­tekta og tón­list­ar- og fræða­fólks starfar – borð­ar og spjall­ar – sam­an und­ir for­merkj­um Suð­ur­landstvíær­ings­ins. Tví­ær­ing­ur­inn (South Ice­land Biennale) er lif­andi, marg­þjóð­leg­ur, þverfag­leg­ur vett­vang­ur lista, menn­ing­ar og nátt­úru. Síð­an í sum­ar hef­ur hóp­ur­inn þró­að alls kyns list­við­burði í upp­sveit­um Suð­ur­lands en fyrst og fremst bú­ið til rými til að eiga frjótt sam­tal, inn­an hóps­ins og út fyr­ir endi­mörk tví­ær­ings­ins.
Bara halda áfram!
MenningHús & Hillbilly

Bara halda áfram!

Hill­billy ræð­ir við Sig­trygg Berg Sig­mars­son lista­mann um það hvernig það að halda bara áfram skipti öllu máli. List­ina sem felst í því að elska mánu­daga og hraðskiss­urn­ar hans.
Byrjaði að mála sökum svefnleysis
MenningHús & Hillbilly

Byrj­aði að mála sök­um svefn­leys­is

Páll Iv­an frá Eið­um hef­ur átt fjölbreytt­an fer­il sem hljóðfæra­leik­ari en byrj­aði að mála í fæð­ing­ar­or­lofinu. „Svefn­leys­ið stöðv­aði allt vit­rænt eins og að skipu­leggja tón­smíð. Þá fór ég að klína lit­um á fleti.“
Brjóta niður stigveldi skynjana í myndlist
MenningHús & Hillbilly

Brjóta nið­ur stig­veldi skynj­ana í mynd­list

Á Hafn­ar­torgi í mið­bæ Reykja­vík­ur stend­ur yf­ir áhuga­verð sýn­ing þar sem fólki býðst að upp­lifa lista­verk með öll­um skyn­fær­un­um. Til að byrja með vildu þær Ás­dís Þula og Björk Hrafns­dótt­ir skapa sýn­ingu fyr­ir fólk með blindu eða mikla sjónskerð­ingu. Hug­mynd­in þró­að­ist eins og hug­mynda er von og vísa og út­kom­an er sann­köll­uð veisla fyr­ir tauga­end­ana. Þar sem má snerta, þefa, hlusta og smakka.
Ég ákvað að þeir gætu haft rangt fyrir sér
MenningHús & Hillbilly

Ég ákvað að þeir gætu haft rangt fyr­ir sér

Þeg­ar Claire Paugman var ung­ling­ur sá hún sjón­varps­efni sem breytti lífi henn­ar. „Það var eins og ég hefði misst sjón­ina um stund. Ég sá allt svart, mér brá rosa­lega. Þeg­ar ég fékk sjón­ina á ný fékk ég mjög sterk­lega til­finn­ing­una að þetta væri það sem ég ætti að gera það sem eft­ir er.“
Allt hefur merkingu, ekkert hefur þýðingu
MenningHús & Hillbilly

Allt hef­ur merk­ingu, ekk­ert hef­ur þýð­ingu

Á sýn­ingu sinni bein­ir mynd­list­ar­kon­an Jóna Hlíf at­hygl­inni að áferð orð­anna, þeim hluta tungu­máls­ins og mót­un­ar þess, sem fer fram á óræðu svæði milli skynj­un­ar og hugs­un­ar.