Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

Suðurlandstvíæringur: tala, borða og kanna þanþol

Hóp­ur mynd­listar­fólks, hönnuða, arki­tekta og tón­list­ar- og fræða­fólks starfar – borð­ar og spjall­ar – sam­an und­ir for­merkj­um Suð­ur­landstvíær­ings­ins. Tví­ær­ing­ur­inn (South Ice­land Biennale) er lif­andi, marg­þjóð­leg­ur, þverfag­leg­ur vett­vang­ur lista, menn­ing­ar og nátt­úru. Síð­an í sum­ar hef­ur hóp­ur­inn þró­að alls kyns list­við­burði í upp­sveit­um Suð­ur­lands en fyrst og fremst bú­ið til rými til að eiga frjótt sam­tal, inn­an hóps­ins og út fyr­ir endi­mörk tví­ær­ings­ins.

Suðurlandstvíæringur: tala, borða og kanna þanþol

Á þessum fyrsta tvíæringi er sjónum beint að umhyggju fyrir samfélagi og umhverfi og skoðað hvernig við högum okkur í ýmsum aðstæðum. Verkefnið sækir innblástur í hugmyndafræði og vinnuferla Magnúsar Pálssonar og Steinu Vasulka. Endurskoðun Hillbilly spjallaði meðal annars við Ósk Vilhjálmsdóttur, listamann og einn af aðstandendum verkefnisins.

Til að byrja með, til þess að setja verkefnið í samhengi, segir Ósk Hillbilly að hluti hópsins sem tekur þátt í Suðurlandstvíæringnum hafi farið til Rómar fyrir nokkru.

„Í Róm er merkilegur hópur sem fer með fólk í göngur um óvenjulega göngustaði. Hópurinn kallar sig Stalker og samanstendur af listamönnum, fræðimönnum, hönnuðum, til dæmis, blandaður hópur eins og okkar,“ segir Ósk og heldur áfram: „Þeirra heimspeki er að við þurfum ekki að búa til neitt; þurfum ekki að gera neitt, heldur aðeins endurskapa, endurnýja, endurskilgreina; það sem er til nú þegar.“

Vera ævarandi byrjandi, hugsar Hillbilly með sér.  

Ganga sem verkfæri

Hið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu