Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

536. spurningaþraut: James Bond, Jesú og Margrét Lára Viðarsdóttir, þau eru öll hér

536. spurningaþraut: James Bond, Jesú og Margrét Lára Viðarsdóttir, þau eru öll hér

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan?

***

Aðalspurningar:

1.  Inn í hvaða land héldu íraskar hersveitir í ágúst 1990?

2.  Hver var þá forseti Bandaríkjanna og brást hart við?

3.  Í hvaða bæ ólst Jesú upp samkvæmt frásögnum guðspjallanna?

4.  Guðspjöllin skrifuðu Jóhannes, Matteus, Lúkas og ... hver?

5.  Hverju sinna fyrirtækin Southeby's og Christie's?

6.  Hver lék James Bond á undan Daniel Craig?

7.  Nýlega var dæmt í morðmáli á Bretlandi sem vakti óvenju mikla athygli. Ung kona að nafni Sarah Everard var myrt. En hvers vegna vakti morðið sérstaklega mikla athygli?

8.  Höfuðborg Belgíu er jafnframt langfjölmennasta borgin í ríkinu. Og hún heitir ...?

9.  En hvað heitir næst fjölmennasta borg Belgíu?

10.  Margrét Lára Viðarsdóttir fótboltakona gerði garðinn frægan með ýmsum liðum erlendis en hér heima spilaði hún fyrst og fremst með Val. Valur var samt ekki fyrsta liðið sem hún spilaði með, því fyrstu fjögur árin á ferlinum lék hún með liðinu í heimabæ sínum. Hvaða lið var það?

***

Seinni aukaspurning:

Fáni hvaða ríkis blaktir hér fyrir neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kúveit.

2.  Bush eldri. „Eldri“ verður að fylgja sögunni.

3.  Nasaret.

4.  Markús.

5.  Uppboðshaldi.

6.  Brosnan.

7.  Morðinginn var starfandi lögreglumaður.

8.  Brussel.

9.  Antwerpen.

10.  ÍBV í Vestmannaeyjum.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er söngkonan Aretha Franklin.

Á neðri myndinni er fáni Tyrklands.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár