Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

527. spurningaþraut: U Thant, hér er spurt um hann í fyrsta sinn

527. spurningaþraut: U Thant, hér er spurt um hann í fyrsta sinn

Fyrri aukaspurning:

Hvaða fáni er hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Farþegaþotur hvaða fyrirtækis bera tegundarheiti eins og 707, 717, 727, 737, 747 og svo framvegis?

2.  Hver var leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur eða Iðnós á árunum 1972-1980?

3.  Hver andaðist fyrir réttum 200 árum á eyjunni St. Helenu?

4.  Hjá hvaða fótboltaliði spilar Jóhann Berg Guðmundsson?

5.  Við hvaða fjörð stendur Akureyri?

6.  Hvað nefnist vitinn yst á Seltjarnarnesinu?

7.  Í hvaða landi bjó og starfaði spekingurinn Konfúsíus?

8.  Hvað kallast ílátið þar sem bogaskyttur geyma örvar sínar?

9.  Hvaða starfi gegndi U Thant á árunum 1961-1971? 

10.  En frá hvaða landi var hann?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Boeing.

2.  Vigdís Finnbogadóttir.

3.  Napóleon.

4.  Burnley.

5.  Eyjafjörður.

6.  Gróttuviti.

7.  Kína.

8.  Örvamælir.

9.  Aðalritari (framkvæmdastjóri) Sameinuðu þjóðanna.

10.  Búrma eða Míanmar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er fáni Englands. Sem sagt auðvitað ekki Bretlands.

Á neðri myndinni er David Bowie.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár