Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

526. spurningaþraut: Rússakeisari og forsetafrúr

526. spurningaþraut: Rússakeisari og forsetafrúr

Fyrri aukaspurning:

Af hvaða tegund eru hvuttarnir tveir á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét síðasti keisari Rússaveldis? Hér verður að hafa númer rétt.

2.  Af hvaða ætt var hann?

3.  Hve mörg börn átti hann?

4.  Hver skrifaði bókina Engla alheimsins?

5.  Önnur spurning úr bókmenntum: „Sálumessa eftir nunnu“ hét skáldsaga eftir bandaríska Nóbelshöfundinn frá 1949, William Faulkner. Annar Nóbelshöfundur (1957), sem var franskur, skrifaði leikrit eftir sögunni. Hvað hét hann?

6.  Jill Biden forsetafrú Bandaríkjunum er hámenntuð og ber meðal annars doktorsgráðu í ... hvaða fagi?

7.  Fyrirrennari hennar sem forsetafrú, Melania Trump, hóf háskólanám í hönnun og arkitektúr en hætti eftir eitt ár til að einbeita sér að ferli sínum sem ...?

8.  Melania hafði stúderað þetta ár við stærsta háskólann í heimalandi sínu. Það land er ...?

9.  Háskólinn heitir eftir höfuðborginni, þar sem hann er staðsettur. Hvað heitir sú höfuðborg?

10.  Sú forsetafrú sem kom á undan Melaniu Trump var hins vegar sprenglærð í ... hvaða fagi?

***

Seinni aukaspurning:

Á myndinni hér að neðan má sá ökumann leggja upp í ökuferð. Hann virkar nokkuð gljáandi til augnanna. Hvern vantar á myndina?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Nikulás 2.

2.  Romanov.

3.  Fimm.

4.  Einar Már.

5.  Albert Camus.

6.  Kennslufræðum.

7.  Fyrirsæta.

8.  Slóvenía. Athugið að Slóvakía er allt annað land.

9.  Ljubljana.

10.  Lögfræði.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni eru hundar af tegundinni Síberíu-Huskí. Eiginlega ekkert annað svar getur talist rétt. Sleðahundur er til dæmis ekki nóg og Síbería verður að koma fyrir.

Á neðri myndina vantar bæði Díönu prinsessu í aftursætinu og svo lífvörðinn Trevor Rees-Jones við hlið bílstjórans Henri Paul, sem var ölvaður undir stýri. En það er nóg að nefna Díönu til að fá stig!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu