Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

525. spurningaþraut: Metrakerfið, já, hvenær var það tekið upp?

525. spurningaþraut: Metrakerfið, já, hvenær var það tekið upp?

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan á myndinni?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða land varð fyrst til að taka upp metrakerfið?

2.  Og hvenær var það: 1599, 1699, 1799 eða 1899?

3.  Í hvaða landi er borgin Feneyjar?

4.  En hvað heitir innhafið sem leikur um borgina?

5.  Hvað þýðir orðið afglapi?

6.  Stílfært rauðgult M er merki Macdonalds hamborgarakeðjunnar. En hvernig er grunnur merkisins á litinn?

7.  Hvað heitir fyrsta og hingað til eina íslenska veitingahúsið sem fengið hefur svonefnda Michelin-stjörnu?

8.  Hver var Bandaríkjaforseti 11. september 2001?

9.  Hvaða konu var rænt en síðan skilað aftur af því hún var svo geðvond?

10.  Engin orð eru í laginu Sveitin milli sanda heldur aðeins orðalaus söngur. Hver söng lagið fyrst inn á plötu?

***

Seinni aukaspurning:

Myndin hér að neðan ... hvað er þarna að gerast?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Frakkland.

2.  1799 — eða þar um bil.

3.  Ítalíu.

4.  Adríahafið.

5.  Bjáni, bjálfi og allt í þeim dúr.

6.  Rauður.

7.  Dill.

8.  George W. Bush.

9.  Soffíu frænku.

10.  Ellý Vilhjálms.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er skáldið Gerður Kristný.

Á neðri myndinni er verið að krýna konung Frakklands og hin unga Jóhanna af Örk hugleiðir hvort hlutverki hennar sé ekki þar með lokið.

Nóg er að átta sig á að þarna er Jóhanna af Örk til að fá rétt svar.

***

Og sem fyrr eru hlekkir á fyrri þrautir hér fyrir neðan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu