Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

523. spurningaþraut: Hvað heita hólf mannshjartans? Það þarftu að vita

523. spurningaþraut: Hvað heita hólf mannshjartans? Það þarftu að vita

Fyrir aukaspurning:

Unga konan á myndinni hér að ofan vann fyrir tveim vikum mikið afrek. Hvað heitir hún? Hér dugar annaðhvort skírnarnafn hennar eða eftirnafnið?

***

Aðalspurningar:

1.  Odense heitir borg ein í ... hvaða landi?

2.  Borgin stendur á eyju sem heitir ...?

3.  Breiðablik er í íþróttafélag með höfuðstöðvar í hvaða bæ á Íslandi?

4.  En í goðafræðinni norrænu bjó guð einn á Breiðabliki. Hvaða guð var það?

5.  Hvað eru mörg hólf í mannshjartanu?

6.  Hvað heita þau?

7.  Hvað heitir höfuðborgin í Írak?

8.  Tónskáldið Theodorakis andaðist nýlega. Hverrar þjóðar var hann?

9.  Hver vann Eurovision árið 2004 með laginu Villidansar?

10.  Hvað gera merar þegar þær eignast folöld?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá loftmynd af einu gríðarmiklu gljúfri sem er allt að 4.000 kílómetra langt. Hvar er það?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Danmörku.

2.  Fjóni.

3.  Kópavogi.

4.  Baldur.

5.  Fjögur.

6.  Gáttir og sleglar eða hvolf. Hvorttveggja gáttir og sleglar/hvolf skiptast svo í hægri og vinstri.

7.  Bagdad.

8.  Grískur.

9.  Ruslana.

10.  Kasta.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er af tennisstjörnunni ungu, Emmu Raducanu.

Gljúfrin á neðri myndinni er á reikistjörnunni Mars.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár