Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

523. spurningaþraut: Hvað heita hólf mannshjartans? Það þarftu að vita

523. spurningaþraut: Hvað heita hólf mannshjartans? Það þarftu að vita

Fyrir aukaspurning:

Unga konan á myndinni hér að ofan vann fyrir tveim vikum mikið afrek. Hvað heitir hún? Hér dugar annaðhvort skírnarnafn hennar eða eftirnafnið?

***

Aðalspurningar:

1.  Odense heitir borg ein í ... hvaða landi?

2.  Borgin stendur á eyju sem heitir ...?

3.  Breiðablik er í íþróttafélag með höfuðstöðvar í hvaða bæ á Íslandi?

4.  En í goðafræðinni norrænu bjó guð einn á Breiðabliki. Hvaða guð var það?

5.  Hvað eru mörg hólf í mannshjartanu?

6.  Hvað heita þau?

7.  Hvað heitir höfuðborgin í Írak?

8.  Tónskáldið Theodorakis andaðist nýlega. Hverrar þjóðar var hann?

9.  Hver vann Eurovision árið 2004 með laginu Villidansar?

10.  Hvað gera merar þegar þær eignast folöld?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá loftmynd af einu gríðarmiklu gljúfri sem er allt að 4.000 kílómetra langt. Hvar er það?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Danmörku.

2.  Fjóni.

3.  Kópavogi.

4.  Baldur.

5.  Fjögur.

6.  Gáttir og sleglar eða hvolf. Hvorttveggja gáttir og sleglar/hvolf skiptast svo í hægri og vinstri.

7.  Bagdad.

8.  Grískur.

9.  Ruslana.

10.  Kasta.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er af tennisstjörnunni ungu, Emmu Raducanu.

Gljúfrin á neðri myndinni er á reikistjörnunni Mars.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár