Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

514. spurningaþraut: Hver var krýndur á jólunum?

514. spurningaþraut: Hver var krýndur á jólunum?

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar svo:

1.  Hvað hét kóngur Franka sem krýndur var keisari á jólum árið 800?

2.  Hvar var hann krýndur?

3.  Hvað var viðurnefni Ívans Rússakeisara 4. um miðja 16. öld?

4.  Hvaða starfi gegnir António Guterres um þessar mundir?

5.  Frá hvaða landi er hann?

6.  Hver er í efsta sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í kosningunum væntanlegu?

7.  Í hvaða tvö meginrit skiptist Biblía kristinna manna?

8.  En hverjar eru hinar svokölluðu „apókrýfu bækur“ Biblíunnar?

9.  Hvað hét persónan sem Julie Andrews lék í myndinni Sound of Music? Fornafn hennar nægir?

10.  Hvað heitir fjölmennasti kaupstaðurinn sem stendur við sjó á Austurlandi?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fáni er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Karlamagnús.

2.  Í Róm.

3.  Hinn grimmi. Á rússnesku var viðurnefnið „grozny“ sem á ensku hefur verið þýtt „the terrible“. Allt þetta má kallast rétt.

4.  Aðalritari Sameinuðu þjóðanna.

5.  Portúgal.

6.  Guðrún Hafsteinsdóttir.

7.  Gamla testamentið og Nýja testamentið.

8.  Rit af Biblíutagi og skrifuð á sama tíma og Biblíubækurnar sem kirkjufeður dæmdu þó óverðug þess að tilheyra sjálfri Biblíunni.

9.  Maria.

10.  Neskaupstaður.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efstu myndinni er Elísabet 1. Englandsdrottning.

Á neðri myndinni er fáni Finnlands.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár