Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

512. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um Fóbos og Deimos, athugið það!

512. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um Fóbos og Deimos, athugið það!

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir ljósmyndafyrirsætan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét rómverski stríðsguðinn?

2.  Sá átti sér samsvörun í gríska goðaheiminum. Hjá Grikkjum til forna hét stríðsguðinn ... hvað?

3.  Í fylgd með gríska stríðsguðinum voru jafnan synir hans tveir heldur ískyggilegir, sem hétu Fóbos og Deimos. Hvað þýddu nöfn þeirra?

4.  Þeir Fóbos og Deimos eru nú á dögum tengdari rómverska stríðsguðinum en hinum gríska. Hvers vegna?

5.  Hver er uppáhaldskokkteill James Bond?

6.  Helga Thorberg leikkona og athafnakona — til dæmis blómabúðareigandi um skeið — er í efsta sæti framboðslista í Norðvesturkjördæmi fyrir kosningarnar nú. Fyrir hvað flokk?

7.   Þegar smjör er unnið úr rjóma verður eftir vökvi sem fyrrum var notaður í ýmislegt, en lítið mun fara fyrir því nú. Hvað nefnist vökvinn?

8.  Hvaða heimsfrægi tónlistarmaður — raunar einn sá frægasti í heimi um þessar mundir — gaf fyrir skemmstu út plötu sem vakið hefur mikla athygli og heitir Donda?

9.  Hvað þýðir nafnið Donda í þessu tilfelli?

10.  Hvaða fræga 19. aldar skáldsaga fjallar um hugarvíl stúdentsins Raskolnikovs eftir að hann hefur framið morð?

***

Seinni aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Mars.

2.  Ares.

3.  Ógn og Skelfing. Eða eitthvað álíka: Ótti, Ofsahræðsla, etc. 

4.  Þeir eru nú tungl reikistjörnunnar Mars.

5.  Vodka Martini.

6.  Sósíalistaflokkinn.

7.  Áfir.

8.  Kanye West.

9.  Móðir Wests hét Donda.

10.  Glæpur og refsing.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Iman frá Sómalíu. Hún var ein helsta ofurfyrirsæta heims á síðasta áratug síðustu aldar. Hún gekk síðan að eiga tónlistarmanninn David Bowie.

Skjáskotið er hins vegar úr kvikmyndinni All the President's Men um rannsókn bandarískra blaðamanna á Richard Nixon þáverandi forseta.

***

Og svo eru hlekkir hér að neðan, gleymið því aldrei!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár