Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

509. spurningaþraut: Næstfjölmennasta ríki Evrópu þar sem kona hefur aldrei stjórnað?!

509. spurningaþraut: Næstfjölmennasta ríki Evrópu þar sem kona hefur aldrei stjórnað?!

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Isaac de Portau, Armand de Sillegue og Henri d'Aramitz voru franskir að ætt (raunar frá Gaskoníu) og uppi á 17. öld. Þeir urðu fyrirmyndir að persónum í frægri skáldsögu. Hvað heitir sú skáldsaga?

2.  Apakettir lifa villtir á aðeins einum mjög afmörkuðum stað í Evrópu. Hvaða staður er það?

3.  Hvað heita þeir apakettir sem þar búa?

4.  Í hvaða landi er höfuðborgin Havana?

5.  Hver kallaði heimili sitt Graceland?

6.  Og í hvaða borg skyldi Graceland vera niðurkomið?

7.  Eitt af því sem sagt er vera óteljandi á Íslandi eru hólarnir í ... ja, hvar?

8.  Hver var forsætisráðherra Bretlands á undan Boris Johnson?

9.  Hvað er fjölmennasta ríki Evrópu þar sem kona hefur aldrei verið við stjórnvölinn sem lýðræðislega valinn leiðtogi, hvorki sem forseti né forsætisráðherra?

10.  En það næst fjölmennasta í Evrópu þar sem gildir: Engin kona valist til valda?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Skytturnar þrjár.

2.  Gíbraltar.

3.  Makakí-apakettir.

4.  Kúba.

5.  Elvis Presley.

6.  Memphis.

7.  Vatnsdal.

8.  Theresa May.

9.  Rússland.

10.  Ítalía.

***

Svör við aukaspurningum:

Skjáskotið hið efra er út kvikmyndinni When Harry Met Sally.

Ónefnd kona, viðskiptavinur á veitingahúsi, segir:

„Ég ætla að fá það sem hún fékk sér.“

Eftir að hafa fylgst með Meg Ryan fá fullnægingu yfir matnum.

Eða réttara sagt þykjast fá það.

Á myndinni hér til hliðar má sjá konuna milli þeirra Meg Ryan og Billy Crystal.

Á neðri myndinni mátti aftur á móti sjá neðri hluta andlits fótboltakarlsins Cristiano Ronaldo.

Hann lítur svona út í heild.

Það er að segja þegar hann er ekki í íþróttatreyjunni sinni.

***

Svo má finna hlekk á eldri þrautir hér að neðan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár