Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

508. spurningaþraut: Hvar eru algengustu nöfnin Junior, Blessing og svo Precious og Princess?

508. spurningaþraut: Hvar eru algengustu nöfnin Junior, Blessing og svo Precious og Princess?

Fyrri aukaspurning:

Sjáið merkið hér að ofan. Þetta er vörumerki fyrir ... hvað?

***

Aðalspurningar:

1.  Samkvæmt Wikipedíu voru þrjú algengustu skírnarnöfnin fyrir nýfædda pilta í Afríkuríki einu árið 2015 nöfnin Junior, Blessing og Gift. Þrjú algengustu stúlknanöfnin voru hins vegar Precious, Princess og Angel. Hvaða land skyldi þetta vera?

2.  Hvaða reikistjarna kemur næst Jörðinni á ferðum sínum umhverfis sólina?

3.  Síðasti kóngurinn í hvaða ríki kallaðist Viktor Emanúel 3.?

4.  Árið 1918 var stofnað nýtt ríki í Evrópu sem hét í fyrstu Konungsríki Serba, Króata og Slóvena. En fljótlega var þó skipt um nafn á ríkinu og það var þá nefnt ... hvað?

5.  Hvað þýðir það nafn annars?

6.  Hver er eini Íslendingurinn sem fengið Óskarsverðlaun?  

7.  Hvað heitir yngsta barn Elísabetar Bretadrottningar?

8.  „Loksins, loksins,“ er upphafið á frægum ritdómi um nýja íslenska skáldsögu. Hver var höfundur skáldsögunnar?

9.  En hver skrifaði þennan ritdóm? Lárviðarstig er svo í boði að auki fyrir að vita í hvaða tímariti ritdómurinn með þessum frægu orðum birtist.

10.  „Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár / og þúsund ár dagur, ei meir: / eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, / sem ...“ Sem hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karlinn sem hér heldur svo stoltur á nýfæddum syni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Suður-Afríka.

2.  Venus.

3.  Ítalíu.

4.  Júgóslavía.

5.  Suður-Slavía.

6.  Hildur Guðnadóttir.  

7.  Játvarður.

8.  Halldór Laxness.

9.  Kristján Albertsson. Tímaritið hét Vaka.

10.  „... tilbiður guð sinn og deyr.

***

Svör við aukaspurningum.

Á efri myndinni er vörumerki eða lógó fyrir bíla af gerðinni Ford Mustang.

Á neðri myndinni má aftur á móti sjá portúgalskan fótboltaþjálfara.

Hann hefur gert garðinn frægan með ýmsum helstu stórliðum heimsins, svo sem Chelsea, Real Madrid, Inter Milan og Manchester United.

Hann er umdeildur nokkuð, eins og kunnugt er, en heitir Jose Mourinho.

***

Hér eru svo fyrir neðan hlekkir á fyrri þrautir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
4
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár