Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

508. spurningaþraut: Hvar eru algengustu nöfnin Junior, Blessing og svo Precious og Princess?

508. spurningaþraut: Hvar eru algengustu nöfnin Junior, Blessing og svo Precious og Princess?

Fyrri aukaspurning:

Sjáið merkið hér að ofan. Þetta er vörumerki fyrir ... hvað?

***

Aðalspurningar:

1.  Samkvæmt Wikipedíu voru þrjú algengustu skírnarnöfnin fyrir nýfædda pilta í Afríkuríki einu árið 2015 nöfnin Junior, Blessing og Gift. Þrjú algengustu stúlknanöfnin voru hins vegar Precious, Princess og Angel. Hvaða land skyldi þetta vera?

2.  Hvaða reikistjarna kemur næst Jörðinni á ferðum sínum umhverfis sólina?

3.  Síðasti kóngurinn í hvaða ríki kallaðist Viktor Emanúel 3.?

4.  Árið 1918 var stofnað nýtt ríki í Evrópu sem hét í fyrstu Konungsríki Serba, Króata og Slóvena. En fljótlega var þó skipt um nafn á ríkinu og það var þá nefnt ... hvað?

5.  Hvað þýðir það nafn annars?

6.  Hver er eini Íslendingurinn sem fengið Óskarsverðlaun?  

7.  Hvað heitir yngsta barn Elísabetar Bretadrottningar?

8.  „Loksins, loksins,“ er upphafið á frægum ritdómi um nýja íslenska skáldsögu. Hver var höfundur skáldsögunnar?

9.  En hver skrifaði þennan ritdóm? Lárviðarstig er svo í boði að auki fyrir að vita í hvaða tímariti ritdómurinn með þessum frægu orðum birtist.

10.  „Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár / og þúsund ár dagur, ei meir: / eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, / sem ...“ Sem hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karlinn sem hér heldur svo stoltur á nýfæddum syni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Suður-Afríka.

2.  Venus.

3.  Ítalíu.

4.  Júgóslavía.

5.  Suður-Slavía.

6.  Hildur Guðnadóttir.  

7.  Játvarður.

8.  Halldór Laxness.

9.  Kristján Albertsson. Tímaritið hét Vaka.

10.  „... tilbiður guð sinn og deyr.

***

Svör við aukaspurningum.

Á efri myndinni er vörumerki eða lógó fyrir bíla af gerðinni Ford Mustang.

Á neðri myndinni má aftur á móti sjá portúgalskan fótboltaþjálfara.

Hann hefur gert garðinn frægan með ýmsum helstu stórliðum heimsins, svo sem Chelsea, Real Madrid, Inter Milan og Manchester United.

Hann er umdeildur nokkuð, eins og kunnugt er, en heitir Jose Mourinho.

***

Hér eru svo fyrir neðan hlekkir á fyrri þrautir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár