Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

507. spurningaþraut: Höfuðborg hvaða veldis var Cusco?

507. spurningaþraut: Höfuðborg hvaða veldis var Cusco?

Fyrri aukaspurning:

Hvað fugl má sjá á myndinni hér að ofan? Myndina tók Hrafn Óskarsson.

***

1.  „Hér er vá á ferðum, við skulum láta af þessu.“ Hér kæmi eitt orð að gagni í báðum setningarhlutum — í stað orða sem þarna standa. Hvaða orð er það sem hefur svo ólíka merkingu?

2.  Hvað hét ungi lærlingurinn sem Bill Clinton Bandaríkjaforseti sóttist eftir í Hvíta húsinu?

3.  En hvað hét saksóknarinn sem rannsakaði mál Clintons árum saman og þar á meðal ofangreint samband hans við ungu konuna eða lærlinginn?

4.  Cusco heitir borg ein þar sem búa nú tæplega 500.000 sálir. En í byrjun 15. aldar var Cusco höfuðborg í voldugu ríki. Hvaða ríki var það?

5.  Í hvaða skáldsögu kemur Jón Hreggviðsson mjög við sögu?

6.  Hver er útbreiddasta skyndibitakeðja í heimi? Sem sagt með flesta útsölustaði.

7.  Á bleikum náttkjólum — hver eða hverjir gáfu út þá plötu? Svarið þarf að vera nákvæmt.

8.  Hvernig er fjórða boðorðið?

9.  Leikari einn, sem fyrr á árum kom ekki síst fram í einleikjum og eins manns sýningum af ýmsu tagi, og rak sitt eigin leikhús, en starfaði svo lengi hjá útvarpinu og gerði þá frægan útvarpsþátt um vist sína í frumbernsku á vöggustofu, en er nú kominn í framboð til þings fyrir Samfylkinguna, hvað heitir þessi leikari?

10.  Út í hvaða vík, vog, fjörð eða flóa fellur Lagarfljót?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hætta.

2.  Monica Lewinsky.

3.  Starr.

4.  Ríki Inka í Perú.

5.  Íslandsklukkunni.

6.  Subway.

7.  Megas og Spilverk þjóðanna.

8.  „Heiðra skaltu föður þinn og móður.“

9.  Viðar Eggertsson.

10.  Héraðsflóa.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er himbrimi.

Á neðri myndinni er Marilyn Monroe.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár