Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

506. spurningaþraut: Eina konan sem hefur fengið æðstu herorðu Bandaríkjanna

506. spurningaþraut: Eina konan sem hefur fengið æðstu herorðu Bandaríkjanna

Fyrri aukaspurning:

Á myndinni hér að ofan má sjá Mary Edwards Walker. Hún er eina konan sem hefur hlotið æðstu hermannaorðu Bandaríkjanna, Medal of Honor. Hún fékk orðuna fyrir frábæra frammistöðu sem herlæknir í tiltekinni styrjöld. Hvaða styrjöld var það?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað á Ingólfur Arnarson að hafa látið ráða því hvar hann settist að til langframa á Íslandi?

2.  Oryza sativa er latneska fræðiheitið á einni mestu nytjajurt heimsins. Hún var fyrst nýtt í þágu mannsins fyrir meira en 10.000 árum. Hvað kallast afurðir jurtarinnar á íslensku?

3.  Hversu löng er keppnislaug á virðulegum sundmótum eins og ólympíuleikunum?

4.  Í hve mörgum tegundum sunds keppa einstaklingar á ólympíumótum?

5.  Hvaða embætti gegndi Jón Arason 1520-1550?

6.  Hver var fyrsta konan sem varð forsætisráðherra á Íslandi?

7.  Hvað er hæsta eldfjallið sem sést frá Reykjavík?

8.  Talíbanar — hvað þýðir það orð?

9.  Hvað hét fyrsti maðurinn sem skotið var út í geiminn?

5.  Á Bretlandi hafa frá fornu fari búið Skotar, Veilsmenn, Englendingar og Írar. Sumir vilja þó líta svo á að fimmta þjóðin búi þar líka á afmörkuðu svæði. Hvaða svæði á Bretlandi er það?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi glaðbeitta kona?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hvar öndvegissúlur hans kæmu að landi.

2.  Hrísgrjón.

3.  50 metrar.

4.  Fjórar (skriðsund, bringubak, baksund, flugsynd). Dýfingar geta ekki talist sund, trúi ég.

5.  Biskup á Hólum.

6.  Jóhanna Sigurðardóttir.

7.  Snæfellsjökull.

8.  Námsmenn. Fyrst og fremst er átt við námsmenn í trúarlegum fræðum, en námsmenn eitt og sér dugar.

9.  Gagarín.

10.  Cornwall.

***

Svör við aukaspurningum:

Walker fékk orðuna (sem hún gekk með til æviloka) fyrir frammistöðu sína í bandarísku borgarastyrjöldinni.

Á neðri myndinni er Lady Gaga.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
4
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár