Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

506. spurningaþraut: Eina konan sem hefur fengið æðstu herorðu Bandaríkjanna

506. spurningaþraut: Eina konan sem hefur fengið æðstu herorðu Bandaríkjanna

Fyrri aukaspurning:

Á myndinni hér að ofan má sjá Mary Edwards Walker. Hún er eina konan sem hefur hlotið æðstu hermannaorðu Bandaríkjanna, Medal of Honor. Hún fékk orðuna fyrir frábæra frammistöðu sem herlæknir í tiltekinni styrjöld. Hvaða styrjöld var það?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað á Ingólfur Arnarson að hafa látið ráða því hvar hann settist að til langframa á Íslandi?

2.  Oryza sativa er latneska fræðiheitið á einni mestu nytjajurt heimsins. Hún var fyrst nýtt í þágu mannsins fyrir meira en 10.000 árum. Hvað kallast afurðir jurtarinnar á íslensku?

3.  Hversu löng er keppnislaug á virðulegum sundmótum eins og ólympíuleikunum?

4.  Í hve mörgum tegundum sunds keppa einstaklingar á ólympíumótum?

5.  Hvaða embætti gegndi Jón Arason 1520-1550?

6.  Hver var fyrsta konan sem varð forsætisráðherra á Íslandi?

7.  Hvað er hæsta eldfjallið sem sést frá Reykjavík?

8.  Talíbanar — hvað þýðir það orð?

9.  Hvað hét fyrsti maðurinn sem skotið var út í geiminn?

5.  Á Bretlandi hafa frá fornu fari búið Skotar, Veilsmenn, Englendingar og Írar. Sumir vilja þó líta svo á að fimmta þjóðin búi þar líka á afmörkuðu svæði. Hvaða svæði á Bretlandi er það?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi glaðbeitta kona?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hvar öndvegissúlur hans kæmu að landi.

2.  Hrísgrjón.

3.  50 metrar.

4.  Fjórar (skriðsund, bringubak, baksund, flugsynd). Dýfingar geta ekki talist sund, trúi ég.

5.  Biskup á Hólum.

6.  Jóhanna Sigurðardóttir.

7.  Snæfellsjökull.

8.  Námsmenn. Fyrst og fremst er átt við námsmenn í trúarlegum fræðum, en námsmenn eitt og sér dugar.

9.  Gagarín.

10.  Cornwall.

***

Svör við aukaspurningum:

Walker fékk orðuna (sem hún gekk með til æviloka) fyrir frammistöðu sína í bandarísku borgarastyrjöldinni.

Á neðri myndinni er Lady Gaga.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár