Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

503. spurningaþraut: Þóra Margrét, Gunnar og heilagur Basil

503. spurningaþraut: Þóra Margrét, Gunnar og heilagur Basil

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir persónan sem kunn sænsk leikkona túlkar á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Þóra Margrét Baldvinsdóttir heitir kona nokkur. Hún hefur fengist við sitt af hverju um ævina en er þó óneitanlega kunnust fyrir það hver eiginmaður hennar er. Og hann er ...?

2.  Gunnar Sigvaldason er í svipaðri stöðu. Hann hefur líka fengist við hitt og þetta en er kunnastur fyrir að vera eiginmaður ...?

3.  Hvar er dómkirkja heilags Basils?

4.  „Þegar kviknar á deginum og í lífinu ljós, / þegar myrkrið hörfar frá mér, / þá er eitthvað sem hrífur mig líkt og útsprungin rós, / þá vil ég ...“ Ja, þá vil ég hvað?

5.  Hvaða hljómsveit flutti það lag sem byrjar á þann hátt sem hér að ofan greinir?

6.  Í hvaða borg eru friðarverðlaun Nóbels afhent árlega?

7.  Hvað er kvaðratrót?

8.  Á ólympíuleikunum í Tókíó um í sumar setti Elaine Thompson-Herah ólympíumet í 100 metra hlaupi kvenna. Svo skemmtilega vill til að sá sem á ólympíumetið í 100 metra hlaupi er frá sama landi og Thompson-Herah. Hvaða land er það?

9.  Hvaða bíómynd hefur hlotið mesta aðsókn á alþjóðavettvangi það sem af er árinu 2021?

10.  Kvikmyndagerðarmaður sem leikstýrt hefur tveim bíómyndum, þar á meðal Sveitabrúðkaupi, en er þó þekktari sem klippari — bæði á Íslandi og ekki síður á alþjóðavettvangi (þar á meðal fyrir að hafa klippt myndina Eternal Sunshine of the Spotless Mind), hvað heitir þessi kvikmyndagerðarmaður?

***

Seinni aukaspurning:

Skjáskotið hér að neðan er úr víðkunnu inngangsatriði sjónvarpsþáttanna Sopranos þar sem mafíósinn Tony Soprano keyrir frá New York og heim til sín í New Jersey. Hér er kynnt til sögu leikkonan Lorraine Bracco. Fyrstu ár sjónvarpsþáttanna hafði inngangsatriðið verið allt öðruvísi þegar Bracco var kynnt til sögu, en því var sem sagt breytt. Hvernig?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bjarni Benediktsson.

2.  Katrínar Jakobsdóttur.

3.  Í Moskvu.

Dómkirkjan hans Basilser á Rauða torginu.

4.  „... vera hjá þér.“ 

5.  Sálin hans Jóns míns. (Sjá hér!)

6.  Osló.

7.  Tala sem er margfölduð með sjálfri sér. Ég veit ekki hvort þetta dugar stræðfræðilega en þetta dugar hér! Í raun og veru dugar að nefna „margfölduð með sjálfri sér“.

8.  Jamaíka.

9.  Black Widow, Svarta ekkjan.

10.  Valdís Óskarsdóttir.  

***

Svör við aukaspurningum:

Persónan heitir Lisbet Salander.

Tvíburaturnarnir World Trade Center voru klipptir út úr kynningaratriðinu eftir að þeir voru felldir með hryðuverki þann 11. september 2001. Fyrstu ár þáttaraðarinnar hafði Tony Soprano séð þá augnablik í baksýnisspeglinum á leið sinni heim.

Og sjá betur hér:

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
1
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
3
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár