Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

502. spurningaþraut: Lárviðarstig í boði fyrir erkihertogafrú

502. spurningaþraut: Lárviðarstig í boði fyrir erkihertogafrú

Fyrri aukaspurning:

Á myndinni hér að ofan má sjá skriftletur sem þjóð ein tók upp um það bil árið 405 eftir Krist. Málfræðingur, guðfræðingur og tónskáld að nafni Mesrop Mashtots bjó það til, en talað tungumál þessarar þjóðar var miklu eldra. Hver var þjóðin?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét karlmaðurinn sem sat lengi í fangelsi á Robben-eyju en endaði sem forseti í landi sínu?

2.  En hvað hét erkihertoginn sem myrtur var árið 1914 og varð kveikjan að fyrri heimsstyrjöld? Þið megi sæma ykkur lárviðarstigi ef þið vitið líka hvað konan hans hét, sem einnig var drepin.

3.  Hvað hét borgin þar sem þau hjón voru drepin?

4.  Í hvaða landi heitir ríkisútvarpið BBC?

5.  Hvar takast Capulet og Montagu-ættirnar aðallega á?

6.  Í hvaða bæ hefur körfuboltafélagið Snæfell aðsetur?

7.  Hvaða reikistjarna hefur meira áberandi hringa úr ís og ryki utan um sig en aðrar?

8.  Hvaða þrjú dýr koma við sögu litlu, gulu hænunnar? Nefna verður öll þrjú.

9.  „Amerískur fótbolti“ er í raun allt önnur íþrótt en hefðbundinn evrópskur fótbolti. Hvaða orð nota Bandaríkjamenn yfir hina klassísku evrópsku gerð, sem spiluð er um allan heim?

10.  Hversu margir eru í hvoru liði í amerískum fótbolta?

***

Seinni aukaspurning:

Í hvaða borg er myndin hér að neðan tekin?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Mandela.

2.  Franz Ferdinand. Konan hans hét Soffía.

3.  Sarajevo.

4.  Bretlandi.

5.  Í leikriti Shakespeares, Rómeo og Júlíu. Sumir kynnu að vilja svara Veróna og ég hef ákveðið að gefa 3/4 úr stigi fyrir það. Ekki þó aukalega!

6.  Stykkishólmi.

7.  Satúrnus.

8.  Hundur, köttur og svín.

9.    Soccer.

10.  Ellefu.

***

Svör við aukaspurningum:

Armenar tóku upp þetta skriftletur um 405.

Borgin er Washington vestanhafs. Þið hefðuð mátt þekkja hana af Washington-minnismerkinu sem sést í lengst til hægri.

***

Lítið svo á hlekkina hér að neðan!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár