Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

501. spurningaþraut: Stalingrad, Wizz Air, París og trommuleikari Bítlanna — þetta kemur allt við sögu!

501. spurningaþraut: Stalingrad, Wizz Air, París og trommuleikari Bítlanna — þetta kemur allt við sögu!

Og þá vindum vér oss til leiks, og fyrri aukaspurning hljóðar svo:

Hvaða dýr má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað ár hófst orrustan við Stalingrad?

2.  Philips raftækjafyrirtækið — í hvaða landi er það upprunnið?

3.  En flugfélagið Wizz Air?

4.  Hvaða höfundur skrifaði æviminningar í bókunum Minnisbók, Bernskubók og Táningabók?

5.  Fræg crossfit-stjarna hefur annast podcastið Eigin konur ásamt Fjólu Sigurðardóttur. Hvað heitir cross-fit stjarnan?

6.  Hvað heitir áin sem rennur um Parísarborg?

7.  Hver skrifaði bókina um Baskerville-hundinn?

8.  Sænsk leikkona var skírð Mia Pernilla og bar eftirnöfnin Hertzman-Ericson við fæðingu en þegar hún hóf leikferil sinn í sjónvarpsseríu Ingmars Bergmans Fanny & Alexander notaði hún nafnið Wallgren eftir stjúpföður sínum. Um það leyti giftist hún reyndar rithöfundi einum að nafni Klas Östergren og tók sér þá eftirnafn hans. Þau Östergren skildu og 1991 giftist hún dönskum leikstjóra og tók sér þá nafnið hans. Því nafni hefur konan haldið þótt þau danski leikstjórinn séu nú líka skilin. Undir hvaða nafni þekkjum við sem sagt þessa leikkonu nú um stundir?

9.  Trommuleikarar Bítlanna voru tveir. Sá fyrri var rekinn og þá tók ... hver ... við kjuðunum?

10.  En hvað hét fyrri trommuleikari þessarar frægu hljómsveitar?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  1942.

2. Hollandi.

3.  Ungverjalandi.

4. Sigurður Pálsson.

5.  Edda Falak.

6.  Signa.

7.  Conan Doyle.

8. Pernilla August.

9.  Ringo Starr.

10.  Peter Best.

***

Svör við aukaspurningum:

Dýrið á efri myndinni er sjakali, nánar tiltekið hliðarandasjakali (side-striped jackal), sá er í Afríku býr — en sjakali dugar sem rétt svar.

Á neðri myndinni er Michelle Robinson, síðar Michelle Obama.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár