Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

501. spurningaþraut: Stalingrad, Wizz Air, París og trommuleikari Bítlanna — þetta kemur allt við sögu!

501. spurningaþraut: Stalingrad, Wizz Air, París og trommuleikari Bítlanna — þetta kemur allt við sögu!

Og þá vindum vér oss til leiks, og fyrri aukaspurning hljóðar svo:

Hvaða dýr má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað ár hófst orrustan við Stalingrad?

2.  Philips raftækjafyrirtækið — í hvaða landi er það upprunnið?

3.  En flugfélagið Wizz Air?

4.  Hvaða höfundur skrifaði æviminningar í bókunum Minnisbók, Bernskubók og Táningabók?

5.  Fræg crossfit-stjarna hefur annast podcastið Eigin konur ásamt Fjólu Sigurðardóttur. Hvað heitir cross-fit stjarnan?

6.  Hvað heitir áin sem rennur um Parísarborg?

7.  Hver skrifaði bókina um Baskerville-hundinn?

8.  Sænsk leikkona var skírð Mia Pernilla og bar eftirnöfnin Hertzman-Ericson við fæðingu en þegar hún hóf leikferil sinn í sjónvarpsseríu Ingmars Bergmans Fanny & Alexander notaði hún nafnið Wallgren eftir stjúpföður sínum. Um það leyti giftist hún reyndar rithöfundi einum að nafni Klas Östergren og tók sér þá eftirnafn hans. Þau Östergren skildu og 1991 giftist hún dönskum leikstjóra og tók sér þá nafnið hans. Því nafni hefur konan haldið þótt þau danski leikstjórinn séu nú líka skilin. Undir hvaða nafni þekkjum við sem sagt þessa leikkonu nú um stundir?

9.  Trommuleikarar Bítlanna voru tveir. Sá fyrri var rekinn og þá tók ... hver ... við kjuðunum?

10.  En hvað hét fyrri trommuleikari þessarar frægu hljómsveitar?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  1942.

2. Hollandi.

3.  Ungverjalandi.

4. Sigurður Pálsson.

5.  Edda Falak.

6.  Signa.

7.  Conan Doyle.

8. Pernilla August.

9.  Ringo Starr.

10.  Peter Best.

***

Svör við aukaspurningum:

Dýrið á efri myndinni er sjakali, nánar tiltekið hliðarandasjakali (side-striped jackal), sá er í Afríku býr — en sjakali dugar sem rétt svar.

Á neðri myndinni er Michelle Robinson, síðar Michelle Obama.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
1
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
3
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár