Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Forstjóri Eskju skattakóngur Austurlands

Þor­steinn Kristjáns­son greiddi hæsta skatta á Aust­ur­landi á síð­asta ári. Hæst­ar tekj­ur hafði Svana Guð­laugs­dótt­ir á Eski­firði.

Forstjóri Eskju skattakóngur Austurlands
Greiðir 41 milljón í skatta Þorsteinn Kristjánsson forstjóri Eskju er skattakóngur Austurlands.

Þorsteinn Kristjánsson, forstjóri Eskju á Eskifirði, hafði 121,5 milljónir króna í heildarárstekjur og er skattakóngur Austurlands árið 2020. Þorsteinn greiddi tæpa 41 milljón króna í skatta á síðasta ári. Þar af voru 19,5 milljónir króna tekjuskattur og 11,4 milljónir fjármagnstekjuskattur, auk 10 milljóna króna í útsvar. Af tekjum Þorsteins voru 52 milljónir króna fjármagnstekjur.

Fram til ársins 2019 birtu skattayfirvöld lista yfir þá sem greiddu hæstu skatta í tilteknum landshlutum og sveitarfélögum, en því var hætt við síðustu birtingu tekjuskráa.

Þorsteinn var þó ekki tekjuhæstur íbúa Austurlands á síðasta ári, þrátt fyrir að hann hafi greitt manna mest í skatta. Svana Guðlaugsdóttir á Eskifirði hafði hæstar tekjur íbúa Austurlands árið 2020. Svana hafði 137 milljónir tæpar í árstekjur á síðasta ári og þar af voru 115 milljónir króna fjármagnstekjur. Á síðasta ári seldi Svana Rafmagnsverkstæði Andrésar á Eskifirði til fyrirtækisins Rafeyrar á Akureyri. Eiginmaður Svönu, Andrés Elísson, stofnaði fyrirtækið árið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2021

Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár