Tekjulistinn 2021
Greinaröð ágúst 2021

Tekjulistinn 2021

Stærðfræðikennari í Verzlunarskóla Íslands og fjölskylda græddu tvo og hálfan milljarð króna vegna Covid-19 faraldursins og eru skattakóngar ársins 2020. Stundin birtir tekjur 3.125, tekjuhæsta 1% Íslendinga. „Ég er allavega ekki skattsvikari,“ segir Gylfi Viðar Guðmundsson, skattakóngur Vestmannaeyja.
Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.
Áætlaðar tekjur alveg út í hött
ViðtalTekjulistinn 2021

Áætl­að­ar tekj­ur al­veg út í hött

At­hafna­mað­ur­inn Engil­bert Run­ólfs­son er í öðru sæti á lista yf­ir þá sem greiddu hæst­ar tekj­ur á Vest­ur­landi.
Annmarkar skattaskránna: Stærsti hluti auðsöfnunar á Íslandi er falinn inni í félögum
GreiningTekjulistinn 2021

Ann­mark­ar skatta­skránna: Stærsti hluti auð­söfn­un­ar á Ís­landi er fal­inn inni í fé­lög­um

Sam­an­burð­ur á skráð­um árs­tekj­um þekkts eigna­fólks og þeirr­ar eigna­mynd­un­ar sem á sér stað inni í eign­ar­halds­fé­lög­um þeirra sýn­ir hvað tekju­upp­lýs­ing­ar segja litla sögu um eigna­mynd­un.
Tekjudrottning Reykjaness notar peningana til að styðja við börn og barnabörn
FréttirTekjulistinn 2021

Tekju­drottn­ing Reykja­ness not­ar pen­ing­ana til að styðja við börn og barna­börn

Guð­munda Lára Guð­munds­dótt­ir er skatta­drottn­ing Reykja­ness 2020. Hún og mað­ur henn­ar, Guð­bjart­ur Daní­els­son, seldu á síð­asta ári fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið Lyfta.is.
Tekjuhæsti Kópavogsbúinn: „Hlýtur að þurfa að skattleggja auðkýfinga eins og mig meira“
FréttirTekjulistinn 2021

Tekju­hæsti Kópa­vogs­bú­inn: „Hlýt­ur að þurfa að skatt­leggja auð­kýf­inga eins og mig meira“

Kári Stef­áns­son er skattakóng­ur Kópa­vogs 2020. Hann er þeirra skoð­un­ar að eðli­legt hefði ver­ið að hann borg­aði að minnsta kosti 70 millj­ón­um króna meira í skatta. Auka þurfi sam­neysl­una með því að sækja fé til þeirra sem mik­ið eiga í stað þess að skatt­leggja hina fá­tæku.
Formaður Fjölskylduhjálpar hluti af tekjuhæsta 1 prósentinu
FréttirTekjulistinn 2021

Formað­ur Fjöl­skyldu­hjálp­ar hluti af tekju­hæsta 1 pró­sent­inu

Ás­gerð­ur Jóna Flosa­dótt­ir, formað­ur Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands, seg­ir ástæð­una fyr­ir því að hún er hluti af tekju­hæsta 1 pró­senti lands­manna vera að hún seldi íbúð og sé með góð laun fyr­ir mik­il­væga vinnu.
Reykvísk fjölskylda hagnaðist um 2,5 milljarða á tæknilausnum í baráttunni við Covid-19
FréttirTekjulistinn 2021

Reyk­vísk fjöl­skylda hagn­að­ist um 2,5 millj­arða á tækni­lausn­um í bar­átt­unni við Covid-19

Inga Dóra Sig­urð­ar­dótt­ir er skatta­drottn­ing Ís­lands. Hún hagn­að­ist um tæpa tvo millj­arða á sölu á hluta­bréf­um í danska fyr­ir­tæk­inu ChemoMetec, ásamt eig­in­manni sín­um, Berki Arn­við­ar­syni. Syn­ir henn­ar tveir högn­uð­ust báð­ir um tæp­ar 250 millj­ón­ir króna og eru á lista yf­ir 50 tekju­hæstu Ís­lend­ing­ana ár­ið 2020.
Tekjuhæsti Sunnlendingurinn: „Nú er ég bara næstum kominn á ellilaun“
FréttirTekjulistinn 2021

Tekju­hæsti Sunn­lend­ing­ur­inn: „Nú er ég bara næst­um kom­inn á elli­laun“

Vig­fús Vig­fús­son er tekju­hæst­ur Sunn­lend­inga eft­ir að hafa selt út­gerð­ar­fé­lag­ið Ölduós. Ár­sæll Haf­steins­son, lög­mað­ur og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri slita­nefnd­ar Lands­bank­ans, greiddi hæstu skatt­ana.
Forstjóri Eskju skattakóngur Austurlands
FréttirTekjulistinn 2021

For­stjóri Eskju skattakóng­ur Aust­ur­lands

Þor­steinn Kristjáns­son greiddi hæsta skatta á Aust­ur­landi á síð­asta ári. Hæst­ar tekj­ur hafði Svana Guð­laugs­dótt­ir á Eski­firði.
Bræður greiða hæsta skatta á Vestfjörðum
FréttirTekjulistinn 2021

Bræð­ur greiða hæsta skatta á Vest­fjörð­um

Tvenn­ir bræð­ur eru á topp fimm lista yf­ir þá sem hæsta skatta greiða á Vest­fjörð­um. Guð­bjart­ur og Jakob Val­geir Flosa­syn­ir verma efstu tvö sæt­in. Deil­ur við skatta­yf­ir­völd skekkja mögu­lega mynd­ina þeg­ar kem­ur að Magnúsi Hauks­syni sem er þriðji í röð­inni sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá.
Skattakóngur Vesturlands: „Ég er meira að segja úti á sjó núna“
FréttirTekjulistinn 2021

Skattakóng­ur Vest­ur­lands: „Ég er meira að segja úti á sjó núna“

Ant­on Ragn­ars­son, skip­stjóri á Hell­is­sandi, hafði hæst­ar tekj­ur á Vest­ur­landi á síð­asta ári, sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá Skatts­ins. Alls hafði Ant­on 253 millj­ón­ir í heild­arárstekj­ur. „Það er allt óbreytt,“ seg­ir hann.