Tekjulistinn 2021
Greinaröð ágúst 2021

Tekjulistinn 2021

Stærðfræðikennari í Verzlunarskóla Íslands og fjölskylda græddu tvo og hálfan milljarð króna vegna Covid-19 faraldursins og eru skattakóngar ársins 2020. Stundin birtir tekjur 3.125, tekjuhæsta 1% Íslendinga. „Ég er allavega ekki skattsvikari,“ segir Gylfi Viðar Guðmundsson, skattakóngur Vestmannaeyja.