Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

497. spurningaþraut: Hvar, já hvar eru Ceres, Vesta, Pallas og Hygiea?

497. spurningaþraut: Hvar, já hvar eru Ceres, Vesta, Pallas og Hygiea?

Fyrri aukaspurning:

Í hvaða kvikmynd birtist þessi illskeytta kona fyrst?

***

Aðalspurningar:

1.  Með hvaða félagsliði í fótbolta spilar Belginn Kevin De Bruyne?

2.  Hver var æðsta og raunar eina ósk Akabs skipstjóra?

3.  Árið 1934 varð harður jarðskjálfti á Íslandi og olli töluverðum skemmdum sér í lagi í einum þéttbýlisstað. Hvaða staður var það?

4.  Þóra Hilmarsdóttir, Börkur Sigþórsson og Baltasar Kormákur gerðu svolítið öll þrjú á síðasta ári sem engir aðrir gerðu. Hvað var það?

5.  Rosario heitir milljónaborg í landi einu. Hvaða landi?

6.  Hversu margar mínútur eru í venjulegum handboltaleik? — fyrir utan leikhlé auðvitað.

7.  Vúdú er nafn á trúarbrögðum sem tíðkast í mörgum löndum og eiga sér að ýmsu leyti flókinn uppruna — en eru þó óneitanlega tengd alveg sérstaklega tveimur löndum á eyju einni. Nefna að minnsta kosti annað landið.

8.  Hvar eru Ceres, Vesta, Pallas og Hygiea?

9.  Hvaða stjórnmálaflokkur fékk hreinan meirihluta þingmanna í Alþingiskosningum 1931, þrátt fyrir aðeins 35 prósenta fylgi?

10.  Hvað hét dóttir Höskuldar Dala-Kollssonar?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Manchester City.

2.  Drepa Moby Dick.

3.  Dalvík.

4.  Þau leikstýrðu þáttum úr seríunni Kötlu.

5.  Argentínu.

6.  Sextíu mínútur.

7.  Haíti og/eða Dómínikanska lýðveldið.

8.  Í loftsteinabeltinu milli Mars og Júpíters.

9.  Framsóknarflokkurinn.

10.  Hallgerður.

***

Svör við aukaspurningum:

Hin efri mynd er skjáskot úr kvikmyndinni Matrix.

Hin neðri mynd sýnir þjóðfána Suður-Kóreu.

***

Og hér að neðan eru hlekkir á eldri þrautir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár