Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

493. spurningaþraut: Hvar eru Veiðivötn? Hvað eru útmánuðir?

493. spurningaþraut: Hvar eru Veiðivötn? Hvað eru útmánuðir?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða dýr sést á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi varð Winston Churchill forsætisráðherra árið 1940?

2.  Hvaða ár lét hann svo af embætti í það sinn?

3.  Hver varð þá eftirmaður hans?

4.  Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar er á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Hvaða sæti vermir hún?

5.  Guðbjörg Matthíasdóttir heitir kona ein. Hvað fæst hún við í lífinu?

6.  Hvar á Íslandi eru Veiðivötn?

7.  Hvað þýðir orðið „útmánuðir“?

8.  Hversu margir eru Rússar — að Krímverjum meðtöldum? Hér má muna sex milljónum til eða frá.

9.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Bhutan?

10.  Karl einn fæddist í Tolcsva í Ungverjalandi 1879. Hann hét Vilmos Fuchs. Hann fluttist úr landi og settist að í Bandaríkjunum þar sem hann stofnaði fyrirtæki. Fyrirtækjareksturinn gekk upp og ofan og árið 1930 missti hann yfirráðin yfir fyrirtæki sínu og var beiskur vegna þess til æviloka 1953. Fyrirtækið hélt hins vegar áfram rekstri, undir sama eða mjög svipuðu nafni og áður, og þótt það gengi gegnum ýmsar hremmingar tók það að vaxa og dafna mjög rétt fyrir aldamótin 2000 þegar ástralskur auðjöfur keypti það. Ein grein fyrirtækisins er nú sú vinsælasta á ákveðnu sviði vestanhafs, en líka verulega umdeild. Hvaða heitir sú grein fyrirtækisins?

*** 

Seinni aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er þetta skjáskot?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bretlandi.

2.  1945.

3.  Attlee.

4.  Fjórða.

5.  Útgerð. Líka má svara kaupsýslu.

6.  Vestur af Vatnajökli. Eða á Landmannaafrétti.

7.  Síðustu mánuðir vetrar.

8.  146 milljónir. Rétt er því allt frá 140 til 152.

9.  Asíu.

10.  Fox News.

***

Svör við aukaspurningum:

Dýrið er greifingi.

Bíómyndin er Misery.

***

Og hér fyrir neðan eru hlekkir á fleiri þrautir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár