Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

493. spurningaþraut: Hvar eru Veiðivötn? Hvað eru útmánuðir?

493. spurningaþraut: Hvar eru Veiðivötn? Hvað eru útmánuðir?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða dýr sést á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi varð Winston Churchill forsætisráðherra árið 1940?

2.  Hvaða ár lét hann svo af embætti í það sinn?

3.  Hver varð þá eftirmaður hans?

4.  Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar er á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Hvaða sæti vermir hún?

5.  Guðbjörg Matthíasdóttir heitir kona ein. Hvað fæst hún við í lífinu?

6.  Hvar á Íslandi eru Veiðivötn?

7.  Hvað þýðir orðið „útmánuðir“?

8.  Hversu margir eru Rússar — að Krímverjum meðtöldum? Hér má muna sex milljónum til eða frá.

9.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Bhutan?

10.  Karl einn fæddist í Tolcsva í Ungverjalandi 1879. Hann hét Vilmos Fuchs. Hann fluttist úr landi og settist að í Bandaríkjunum þar sem hann stofnaði fyrirtæki. Fyrirtækjareksturinn gekk upp og ofan og árið 1930 missti hann yfirráðin yfir fyrirtæki sínu og var beiskur vegna þess til æviloka 1953. Fyrirtækið hélt hins vegar áfram rekstri, undir sama eða mjög svipuðu nafni og áður, og þótt það gengi gegnum ýmsar hremmingar tók það að vaxa og dafna mjög rétt fyrir aldamótin 2000 þegar ástralskur auðjöfur keypti það. Ein grein fyrirtækisins er nú sú vinsælasta á ákveðnu sviði vestanhafs, en líka verulega umdeild. Hvaða heitir sú grein fyrirtækisins?

*** 

Seinni aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er þetta skjáskot?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bretlandi.

2.  1945.

3.  Attlee.

4.  Fjórða.

5.  Útgerð. Líka má svara kaupsýslu.

6.  Vestur af Vatnajökli. Eða á Landmannaafrétti.

7.  Síðustu mánuðir vetrar.

8.  146 milljónir. Rétt er því allt frá 140 til 152.

9.  Asíu.

10.  Fox News.

***

Svör við aukaspurningum:

Dýrið er greifingi.

Bíómyndin er Misery.

***

Og hér fyrir neðan eru hlekkir á fleiri þrautir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
1
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
3
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár